Leita í fréttum mbl.is

Kristjana og Kári sýslumeistarar Kjósarsýslu

DSC00180Skólaskákmót Kjósarsýslu var haldiđ í fyrradagţann 13. apríl í Flataskóla í Garđabć.  Í eldri flokki varđ Kristjana Ósk Kristinsdóttirhlutskörpust. en Heiđa Mist Kristjánsdóttir varđ önnur. Ţćr koma báđarúr Garđaskóla.   Í yngri flokki vann Kári Georgsson Hofstađaskólagóđan sigur og í 2. sćti varđ Ari Steinn Kristjánsson sem einnig er úrHofstađaskóla. Í ţriđja sćti kom svo Aron Laxdal úr Lágafellsskóla í Mosfellsbć.Skákmót páskaeggjamót Flataskóla 2011 (13)

Sjá má öll úrslit á chess-results http://chess-results.com/tnr47916.aspx?art=1&lan=1&wi=1000

 Tveir efstu í hvorum flokki fyrir sig unnusér inn rétt til ađ tefla á Kjördćmismóti Reykjaness í Skólaskák sem haldiđverđur Fimmtudagskvöldiđ 28. apríl nćstkomandi í Gamla Betrunarhúsinu,Garđatorgi 1 í Garđabć (Félagsađstöđu Taflfélags Garđabćjar). Mótiđ hefstkl. 19.30.

Í eldri flokki hafa ţar rétt

Guđmundur Kristinn Lee Salaskóla
Birkir Karl Sigurđarson Salaskóla
Jón Hákon Ricter Öldutúnsskóla
Hans Adolf Linnet Setbergsskóla
Kristjana Ósk Kristinsdóttir Garđaskóla
Heiđa Mist Kristjánsdóttir Garđaskóla
auk 2 keppenda frá Suđurnesjum ef finnast.

í Yngri flokk
Vignir Vatnar Stefánsson Hörđuvallaskóla
Hilmir Freyr Heimisson Salaskóla
Sóley Lind Pálsdóttir Hvaleyrarskóla
Magni Marelsson Hvaleyrarskóla
Kári Georgsson Hofsstađaskóla
Ari Steinn Kristjánsson Hofstađaskóla.
auk 2 keppenda frá Suđurnesjum ef finnast

Viđkomandi krakkar munu keppa um laussćti á Landsmóti í skólaskák í ár.   Útlit er fyrir ţví ađ viđ Reykjaneskjördćmieigi 2 sćti í eldri flokk og 1 sćti í yngri flokk.

Myndaalbúm


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 117
  • Frá upphafi: 8778888

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband