15.4.2011 | 08:38
Kristjana og Kári sýslumeistarar Kjósarsýslu
Skólaskákmót Kjósarsýslu var haldiđ í fyrradagţann 13. apríl í Flataskóla í Garđabć. Í eldri flokki varđ Kristjana Ósk Kristinsdóttirhlutskörpust. en Heiđa Mist Kristjánsdóttir varđ önnur. Ţćr koma báđarúr Garđaskóla. Í yngri flokki vann Kári Georgsson Hofstađaskólagóđan sigur og í 2. sćti varđ Ari Steinn Kristjánsson sem einnig er úrHofstađaskóla. Í ţriđja sćti kom svo Aron Laxdal úr Lágafellsskóla í Mosfellsbć.
Sjá má öll úrslit á chess-results http://chess-results.com/tnr47916.aspx?art=1&lan=1&wi=1000
Tveir efstu í hvorum flokki fyrir sig unnusér inn rétt til ađ tefla á Kjördćmismóti Reykjaness í Skólaskák sem haldiđverđur Fimmtudagskvöldiđ 28. apríl nćstkomandi í Gamla Betrunarhúsinu,Garđatorgi 1 í Garđabć (Félagsađstöđu Taflfélags Garđabćjar). Mótiđ hefstkl. 19.30.
Í eldri flokki hafa ţar rétt
Guđmundur Kristinn Lee Salaskóla
Birkir Karl Sigurđarson Salaskóla
Jón Hákon Ricter Öldutúnsskóla
Hans Adolf Linnet Setbergsskóla
Kristjana Ósk Kristinsdóttir Garđaskóla
Heiđa Mist Kristjánsdóttir Garđaskóla
auk 2 keppenda frá Suđurnesjum ef finnast.
í Yngri flokk
Vignir Vatnar Stefánsson Hörđuvallaskóla
Hilmir Freyr Heimisson Salaskóla
Sóley Lind Pálsdóttir Hvaleyrarskóla
Magni Marelsson Hvaleyrarskóla
Kári Georgsson Hofsstađaskóla
Ari Steinn Kristjánsson Hofstađaskóla.
auk 2 keppenda frá Suđurnesjum ef finnast
Viđkomandi krakkar munu keppa um laussćti á Landsmóti í skólaskák í ár. Útlit er fyrir ţví ađ viđ Reykjaneskjördćmieigi 2 sćti í eldri flokk og 1 sćti í yngri flokk.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:07 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 8
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 117
- Frá upphafi: 8778888
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.