Leita í fréttum mbl.is

Elsa María sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Elsa MaríaElsa María Kristínardóttir sigrađi međ 5v í sex skákum á atkvöldi Hellis sem fram fór 11. apríl sl. Fyrir síđustu umferđ voru Elsa María og Vigfús efst og jöfn međ 4v en Vigfús var ađeins hćrri á stigum. Í lokaumferđinni tefldi Vigfús viđ Dawid međ Elsa keppti viđ Jón. Skák Vigfúsar og Dawid lauk óvćnt međ jafntefli ţegar Dawid bauđ jafntefli í mun betri stöđu. Ţá var leiđin á toppinn opin fyrir Elsu sem vann Jón í lokaskák umferđarinnar. Tjörvi Schiöth fékk svo ţriđja sćtiđ međ 4,5v eins og Vigfús en lćgri á stigum.

Lokastađan á atkvöldinu: 

RöđNafnV.BH.
1Elsa María Kristínardóttir519˝
2Vigfús Vigfússon21
3Tjörvi Schiöth17˝
4Hjálmar Sigurvaldason18
5Dawid Kolka17˝
6Jón Úlfljótsson320˝
7Tara Sóley Mobee316
8Björgvin Kristbergsson218
9Pétur Jóhannesson117
10Róbert Leó Jónsson114

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband