Leita í fréttum mbl.is

Öll pláss að fyllast í skákbúðirnar í Vatnaskógi

img_7158.jpgMjög góð viðbrögð hafa verið við skráningu í skákbúðirnar í Vatnaskógi í Hvalfirði sem Skákdeild Fjölnis og Skákakademía Reykjavíkur standa fyrir um næstu helgi. Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands fer fyrir liði kennara og leiðbeinenda og Sælgætisgerðin Nói – Síríus hefur af miklum rausnarskap gefið á annan tug páskaeggja í verðlaun og fullt af nammi til að gæða sér á á kvöldvökunni í Birkiskála á laugardagskvöldið. Það verður því algjörlega _rnamessa_2010_026.jpgóheimilt og algjör óþarfi að hafa með sér mat eða sælgæti í skákbúðirnar. Þátttakendur í skákbúðunum eru hins vegar hvattir til að hafa með sér borðspil til notkunar á kvölddagskrá og  að kynna sér vel þann búnaðarlista sem mælt er með að hafa meðferðis skv. auglýsingu. Hægt er að skrá sig á biðlista í skákbúðirnar á morgun fimmtudag á skrifstofu Skáksambands Íslands Faxafeni 12 í síma 568 9141.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8779015

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband