5.4.2011 | 00:43
Rimaskóli Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita
Reykjavíkurmót grunnskólasveita fór fram í dag, 4. apríl, í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur. Skákmót ţetta er samstarfsverkefni Íţrótta-og tómstundaráđs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur og hefur veriđ haldiđ frá ţví á 8. áratug síđustu aldar. 19 sveitir frá tíu skólum borgarinnar kepptu ađ ţessu sinni. Tefldar voru sjö umferđir eftir Monradkerfi međ 10 mínútna umhugsunartíma. Veitt voru verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar svo og ţrjár efstu stúlknasveitirnar. Keppt var í einum flokki og mótiđ var opiđ öllum nemendum í grunnskólum Reykjavíkur frá 1. upp í 10. bekk.
A-sveit Rimaskóla hafđi mikla yfirburđi í mótinu og vann međ glćsibrag og er ţví Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2011. Sveitin fékk 25,5 vinning og tapađi einungis 2,5 vinning af 28 skákum! Í öđru sćti varđ Melaskóli sem fékk 19 vinninga. Í ţriđja sćti var svo A-liđ Laugalćkjarskóla, sem náđi ekki ađ verja titilinn frá ţví í fyrra, en fékk nú 18,5 vinning.
Alls tóku fjórar stúlknasveitir ţátt, ţar af tvćr frá Engjaskóla. Stúlknaverđlaunin féllu á ţann veg ađ stúlknasveit Rimaskóla varđ hlutskörpust međ 16,5 vinning. Sveitin náđi einnig frábćrum árangri í heildina međ ţví ađ verđa í 5. sćti í mótinu. Í öđru sćti var C-sveit Engjaskóla međ 13 vinninga og ţriđja sćtiđ kom í hlut B-sveitar Engjaskóla sem fékk 12 vinninga. Árbćjarskóli var einnig međ unga stúlknasveit sem á framtíđina fyrir sér, en sveitin lenti 4. sćti ađ ţessu sinni međ 10 vinninga.
Heildarúrslit urđu sem hér segir:
1. Rimaskóli A-sveit 25,5 v. af 28.
2. Melaskóli 19 v.
3. Laugalćkjarskóli A-sveit 18,5 v.
4. Hólabrekkuskóli 17,5 v.
5. Rimaskóli - stúlkur 16,5 v.
6. Hagaskóli A-sveit 16 v.
7. Rimaskóli B-sveit 16 v.
8. Engjaskóli A-sveit 15,5 v.
9. Árbćjarskóli A-sveit 14 v.
10. Sćmundarskóli 14 v.
11. Hagaskóli C-sveit 13,5 v.
12. Laugalćkjarskóli B-sveit 13 v.
13. Engjaskóli C-sveit - stúlkur 13 v.
14. Rimaskóli C-sveit 12,5 v.
15. Hagaskóli B-sveit 12 v.
16. Engjaskóli B-sveit - stúlkur 12 v.
17. Langholtsskóli 11,5 v.
18. Árbćjarskóli - stúlkur 10 v.
19. Álftamýrarskóli 10 v.
Í sigurliđi Rimaskóla A-sveitar eru:
1. Dagur Ragnarsson
2. Oliver Aron Jóhannesson
3. Jón Trausti Harđarson
4. Kristinn Andri Kristinsson
Í silfurliđi Melaskóla eru:
1. Veronika Steinunn Magnúsdóttir
2. Leifur Ţorsteinsson
3. Dagur Logi Jónsson
4. Smári Arnarson
Í bronsliđi Laugalćkjarskóla A-sveitar eru:
1. Rafnar Friđriksson
2. Jóhannes Kári Sólmundarson
3. Arnar Ingi Njarđarson
4. Ţorsteinn Muni Jakobsson
Keppnin um Reykjavíkurmeistara stúlknasveita.
Í sigurliđi Rimaskóla - stúlkur eru:
1. Hrund Hauksdóttir
2. Nansý Davíđsdóttir
3. Svandís Rós Ríkharđsdóttir
4. Ásdís Birna Ţórarinsdóttir
Vm: Tinna Sif Ađalsteinsdóttir
Í silfurliđi Engjaskóla C-sveitar - stúlkur eru:
1. Aldís Birta Gautadóttir
2. Sara Hanh Viggósdóttir
3. Sara Sif Helgadóttir
4. Sóley Ósk Einarsdóttir
Í bronsliđi Engjaskóla B-sveitar - stúlkur eru:
1. Elin Nhung Viggósdóttir
2. Honey Grace Bergamento
3. Rósa L. Robertid
4. Ásdís Eik Ađalsteinsdóttir
Vm. Unnur Ósk Burknad
Skákstjórn önnuđust Ólafur H. Ólafsson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.
Mótsstjóri er Soffía Pálsdóttir, ÍTR.
Myndaalbúm (Helgi Árnason)
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.7.): 0
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 124
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.