Leita í fréttum mbl.is

EM: Hannes vann í lokaumferđinni - Potkin Evrópumeistari

PotkinHannes Hlífar Stefánsson (2557) vann ţýska doktorinn Erik Zude (2409) í 11. og síđustu umferđ EM einstaklinga sem klárađist fyrr í kvöld í Aix les Bains í Frakkland.  Bragi Ţorfinnsson (2417) og Lenka Ptácníková (2307) töpuđu hins vegar bćđi.  Bragi fyrir franska alţjóđlega meistaranum Yannick Gozzoli (2543) og Lenka fyrir enska stórmeistaranum Peter Wells (2487).   Hannes hlaut 6˝ vinning og endađi í 71.-123. sćti en Bragi og Lenka hlutu 5 vinninga og enduđu í 227.-282. sćti.Hannes Hlífar ađ tafli í St. Pétursborg

Efstir međ 8˝ vinning urđu Vladimir Potkin (2653), Rússlandi, Radoslaw Wojtaszek (2711), Póllandi,  skákdrottningin Judit Polgar (2686), Ungverjalandi, og Alexander Moiseenko (2673), Úkraínu.  Potkin er hćstur efstir stigaútreikning og er ţví Evrópumeistari í skák.   Nokkuđ óvćnt enda Potkin ađeins nr. 42 í stigaröđ keppenda fyrir mót.  

Međal ţeirra 23 sem komust áfram í Heimsbikarmótiđ má nefna Frakkann umdeilda Sebastian Feller (2657) en međal ţeirra sem sitja eftir međ sárt enniđ má nefna Luke McShane (2683) en hann endađi í 24. sćti og Rússann Ian Nepomniachtchi (2729).   

Árangur Hannesar samsvarađi 2509 skákstigum, árangur Braga samsvarađi 2319 skákstigum og árangur Lenku samsvarađi 2254 skákstigum.  Öll lćkka ţau á stigum.  Hannes lćkkar um 3 stig, Lenka um 9 stig og Bragi um 11 stig. 

Daninn Peter Heine Nielsen (2670) varđ efstur Norđurlandbúa en hann hlaut 7˝ vinning.  Tomi Nyback (2656), Finnlandi, og Jon Ludvig Hammer (2606), Noregi, fengu 7 vinninga.   Helgi Dam Ziska (2432), Fćreyjum, hlaut 6˝ vinning og var grátlega nćrri sínum fyrsta stórmeistaraáfanga.  Norski FIDE-meistarinn Nicolai Getz (2333) krćkti sér í áfanga ađ alţjóđlegum áfanga.  Engum Norđurlandabúa tókst ađ ávinna sér keppnisrétt í Heimsbikarmótinu en Heine varđ í 30. sćti. 

Ţćr skákir Íslendinga sem eru ađgengilegar á vef mótsins má finna hér ađ neđan.  Frakkarnir slá greinilega ekki inn allar skákir mótsins heldur fyrst og fremst efri borđin.   Ađallega eru ţađ ţví skákir Hannesar sem eru ađgengilegar og einstaka skákir Braga og Lenku.  Skráning skákanna virđist ţess fyrir utan oft vera ónákvćm (t.d. Sokolov-Hannes).  Skákum lokaumferđinnar verđur skeytt viđ fréttina síđar.  

Mótiđ var ćgisterkt.  Alls tóku 400 skákmenn ţátt og ţar af 164 stórmeistarar, 65 alţjóđlegir meistarar og 4 stórmeistarar kvenna.  Íslendingar áttu ţarna flesta fulltrúa Norđurlandaţjóđa eđa 3 talsins en Danir og Norđmenn áttu 2 keppendur hvor ţjóđ og Svíar, Finnar og Fćreyingar einn hver ţjóđ.  Hannes var nr. 117 í stigaröđ keppenda, Bragi var nr. 209 og Lenka var nr. 249. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sá í grein á chessvibes.com ađ McShane skríđi líklega áfram ađ ţví ađ nokkrir ađilar, m.a. Potkin hafi veriđ búnir ađ tryggja sér sćti á World Cup. Einnig mun Nepo hafa unniđ sér rétt ţar.

Ótrúlegur frumskógur ţessar reglur um hverjir komast áfram eđa ekki. T.d. eru stigahćsti andstćđingurinn og sá stigalćgsti teknir út ţegar stigin eru reiknuđ í lokin - ţannig ađ ef einhver hefđi mćtt Svidler í mótinu og unniđ ţađ glćsta afrek ađ leggja hann ađ velli ţá hefđi ţađ einfaldlega ekki veriđ tekiđ međ sem mér finnst frekar fáránlegt.

kv. Björn

Björn (IP-tala skráđ) 3.4.2011 kl. 15:48

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Players qualified for the World Cup (Khanty-Mansiysk, August 26th-September 21st)

Radoslaw Wojtaszek, Judit Polgar, Alexander Moseenko, Francisco Vallejo Pons, Markus Ragger, Sébastien Feller, Nikita Vitiugov, Sergei Zhilgako, Dmitry Jakovenko, Anton Korobov, Ernesto Inarkiev, Evgeny Postny, Sergei Azarov, Ildar Khairullin, Mikhail Kobalia, Namig Guliyev, Yaroslav Zherebuk, Alexander Riazantsev, Viorel Iordachescu, Constantin Lupulescu, Luke McShane, Daniel Fridman, Alexander Motylev.
Subject to validation by FIDE.

18 norms achieved! 6 GM norms, 12 IM norms.
GM norms : Daniil Dubov, Sasa Martinovic, Peter Michalik, Artem Smirnov, Kevin Terrieux, Anthony Wirig (achieved at round 9)
IM norms : Radu-Marian Doros (Round 9), Robin-Alexandru Dragomirescu (Round 10), Nicolai Getz (Round 9), Clément Houriez (Round 9), Nuri Kambez (Round 11), Hagen Poetsch (Round 9), Dany Raznikov (Round 9), Jan Rindlisbacher (Round 10), Naim Sahitaj (Round 10), Alexandru-Ovidiu Stanciu (Round 10), Andrea Stella (Round 9), Jolanta Zawadska (Round 9).

Gunnar Th. Gunnarsson, 5.4.2011 kl. 10:26

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Gunnar Th. Gunnarsson, 5.4.2011 kl. 10:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 14
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8778718

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband