Leita í fréttum mbl.is

Rimaskóli efstur á Íslandsmóti barnaskólasveita

IMG 7165Skáksveit Rimaskóla leiđir á Íslandsmóti grunnskólasveita eftir fyrri dag mótsins en mótiđ fer fram á heimavelli skólans um helgina.   Rimskćlingar hafa 18 vinninga.  Í öđru sćti er skáksveit Álfhólsskóla úr Kópavogi međ 17 vinninga en sveitirnar gerđu 2-2 jafntefli í hörkuviđureign í fimmtu og síđustu umferđ dagsins.   Í ţriđja sćti er sveit Hörđuvallaskóla, međ 15˝ vinning en árangur hennar hefur komiđ verulega á óvart.  Mótinu verđur framhaldiđ á morgunIMG 7164 međ umferđum 6-9.   Taflmennskan hefst kl. 11.  

Ţátttaka á mótinu er prýđileg en 41 sveit tekur ţátt.   Mótiđ er í umsjón Skákakademíu Reykjavíkur.

Stađan:

 

Rk.TeamTB1TB2
1Rimaskóli A189
2Álfhólsskóli A179
3Hörđuvallaskóli15,59
4Grunnskóli Vestmannaeyja A14,58
5Rimaskóli B13,58
6Melaskóli13,56
7Salaskóli A136
8Laugalćkjarskóli128
9Hofstađaskóli A127
10Engjaskóli A127
11Salaskóli C127
12Álfhólsskóli B126
13Salaskóli B126
14Engjaskóli B126
15Selásskóli114
16Borgaskóli10,55
17Fossvogsskóli10,55
18Hólabrekkuskóli106
19Salaskóli D106
20Engjaskóli C105
21Smáraskóli A9,55
22Rimaskóli C9,55
23Salaskóli E9,55
24Kársnesskóli C9,55
25Smáraskóli B9,55
26Salaskóli F9,54
27Sćmundarskóli94
28Hofstađaskóli C8,55
29Snćlandsskóli8,55
30Hofstađaskóli B8,54
31Lágafellsskóli B8,53
32Landakotsskóli A84
33Lágafellsskóli A83
34Kársnesskóli A7,53
35Landakotsskóli B74
36Ísaksskóli73
37Grunnskóli Vestmannaeyja B72
38Álfhólsskóli C6,53
39Kársnesskóli B63
40Lágafellsskóli C62
41Dalskóli52

Myndaalbúm mótsins (Helgi Árnason)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 8778728

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband