Leita í fréttum mbl.is

Skákmót öđlinga hefst 23. mars

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 23. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.

Núverandi öđlingameistari er Bragi Halldórsson.

Dagskrá:

  • 1. umferđ miđvikudag 23. mars kl. 19.30
  • 2. umferđ miđvikudag 30. mars kl. 19.30
  • 3. umferđ miđvikudag 6. apríl kl. 19.30
  • 4. umferđ miđvikudag 13. apríl kl. 19.30
  • 5. umferđ miđvikudag 27. apríl kl. 19.30
  • 6. umferđ miđvikudag 4. maí kl. 19.30
  • 7. umferđ miđvikudag 11. maí kl. 19.30

Mótinu lýkur miđvikudaginn 18. maí kl. 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu.  Keppt er um veglegan farandbikar,en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Ţátttökugjald er kr. 4.000 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ.  Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ ásamt rjómavöfflum og öđru góđgćti á lokakvöldi.

Skráning fer fram á heimasíđu TR.  Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skráning fer fram á heimasíđu T.R. www.taflfelag.is

Skráđir keppendur:

https://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Ai4P_SX_W8EbdEw1U0RPd1RwRmwybXdFQkd3WlB1a0E&hl=en&authkey=CLLEhfgJ

Gunnar, ertu til í ađ bćta ţessu inn í auglýsinguna ;)

Ţórir Benediktsson (IP-tala skráđ) 17.3.2011 kl. 16:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 54
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband