Leita í fréttum mbl.is

Bolvíkingar efstir - Hellismenn lögðu Eyjamenn - Sverrir með jafntelfi gegn McShane

Hellir - EyjarBolvíkingar eru efstir eftir fimmtu umferð Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í kvöld.  Bolvíkingar unnu Hauka 7½-½ þar sem Haukamaðurinn Sverrir Þorgeirsson (2233) gerði sér lítið fyrir og gerði jafntefli við stigahæsta keppenda Íslandsmótsins og MP Reykjavíkurmótsins, og Carlsen-banann, Luke McShane (2683).   Hellismenn unnu Eyjamenn 4½-3½ í algjörri háspennuviðureign.   IMG 7063Bolvíkingar hafa 31 vinninga, Eyjamenn eru aðrir með 28½ og Hellismenn þriðju með 26½ vinning.  Sjötta og næstsíðasta umferð fer fram á morgun, laugardag, og hefst kl. 11.  Teflt er í Rimaskóla.  

1. deild

Úrslit 5. umferðar:

  • Hellir - Vestmannaeyjar 4½-3½
  • Bolungarvík - Haukar 7½-½
  • Fjölnir - KR 5½-2½
  • SA - TR 4½-3½

Staðan:

  1. Bolungarvík 31 v.
  2. Vestmannaeyjar 28½
  3. Bolungarvík 26½ v.
  4. Taflfélag Reyjavíkur 21 v.
  5. Fjölnir 20 v.
  6. SA 16½ v.
  7. Haukar 8½ v.
  8. KR 8 v.

Staða efstu liða í 2. deild:

  1. Bolungarvík-b 23½ v.
  2. Mátar 22½ v.
  3. Hellir-b 17½ v. (8 stig)
  4. Reykjanesbær 17½ v. (6 stig)

Staða efstu liða í 3. deild:

  1. Víkingaklúbburinn 9 stig (21 v.)
  2. Vestmannaeyjar-b 8 stig (20 v.)
  3. Goðinn 8 stig (19½ v.)
  4. Garðabær 7 stig (17½ v.)

Staða efstu liða í 4. deild:

  1. Sauðárkrókur 10 stig (20½ v.)
  2. Skákfélag Íslands 8 stig (21 v.)
  3. Austurland 8 stig (19 v.)
  4. Fjölnir-b 8 stig (18 v.) 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er frekar dapurt að það skuli bara vera birt úrslit í 1 deild af 4 . Spurning hvort þetta er metnaðarleysi  en það segir sig sjálft að það eru ekki allir að fylgjast með fyrstu deildinni sem er þó fyrirsjáanlegust .

Valgarð Ingibergsson (IP-tala skráð) 5.3.2011 kl. 12:40

2 Smámynd: Skák.is

Öll úrslit eru á Chess-Results.

Skák.is, 5.3.2011 kl. 14:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband