Leita í fréttum mbl.is

Suđurlandsmótiđ í skák

thingborg_jol.jpg

Undirbúningur fyrir Suđurlandsmótiđ gengur framar vonum, skráđir keppendur er ţegar orđnir mun fleiri en í fyrra ţegar ţeir voru 30.  Líklegt ađ ţeir fari ađ skríđa á fimmta tuginn hvađ úr hverju enda margir enn í startholunum. 

Mótshaldarar hafa tekiđ út keppnisstađinn međ tilliti til skák- og gistiađstöđu og er óhćtt ađ segja ađ ađstćđur verđi sérstaklega góđar á mótinu í ár enda húsiđ rétt rúmir 800 fermetrar ţannig ađ rúmt ćtti ađ verđa um keppendur og ţá sem kjósa ađ gista á stađnum.

Keppnisstađur er í alfaraleiđ viđ ţjóđveg 1, einungis 5 km frá Selfossi, en á Selfossi sem er höfuđstađur Suđurlands er hćgt ađ nálgast alla helstu ţjónustu sem nútímamađurinn ţarf.

Keppnisstađur: Félagsheimiliđ Ţingborg í Hraungerđishreppi, 5 km austan viđ Selfoss

Dagskrá: 

  • Föstudagur 4.feb kl 19:30                   Mótssetning
  • Föstudagur 4.feb kl 20:00                   1. umferđ-atskák 25 mín
  • Föstudagur 4.feb kl 21:00                   2. umferđ-atskák 25 mín
  • Föstudagur 4.feb kl 22:00                   3. umferđ atskák 25 mín
  • Laugardagur 5.feb kl 11:00                 4. umferđ atskák 25 mín
  • Laugardagur 5.feb kl 13:00                 5. umferđ kappskák
  • Laugardagur 5.feb kl 18:00                 6. umferđ kappskák
  • Sunnudagur  6.feb kl 10:00                 7. umferđ kappskák

Atskák 25 mínútur
Kappskák 90 mín+30 sek
Skákir reiknast til skákstiga, íslenskra og Elo.

 Mótiđ er öllum opiđ, en einungis keppendur búsettir í Suđurkjördćmi geta orđiđ skákmeistarar Suđurlands.

Keppnisgjald: 2.500.-kr.

Hrađskákmeistaramót Suđurlands: Sunnudagur kl 14:00: Tefldar verđa 9 umferđir, 5 mínútna skákir.

Verđlaunagripir:

   Suđurlandsmótiđ

     Suđurlandsmeistari 1. 2. og 3. sćti
     Suđurlandsmótiđ 1. 2. og 3. sćti
     U-1600 ísl. skákstig 1. 2. og 3.sćti

     Hrađskákmeistarmót Suđurlands

     Suđurlandsmeistari í hrađskák 1. 2. og 3.sćti
     Suđurlandsmótiđ í hrađskák 1. 2. og 3. sćti
     U-1600 ísl. skákstig 1. 2. og 3.sćti

Gisting:  Bođiđ er upp á mjög góđ svefnpokapláss á keppnisstađ, dýnur á stađnum menn ţurfa ađ taka međ sér rúmföt.  Ađstađa mjög góđ, ađgangur ađ sturtum, heitum pottum og íţróttasal sem og fullbúnu eldhúsi og fleira spennandi. Verđ fyrir nóttina 1250.-kr. 
Mótshaldarar vilja einnig benda á góđa gistimöguleika á Selfossi, t.a.m. Gesthús ţar sem keppendur geta gist í litlum sumarbústöđum eđa Menam sem leigir út herbergi.  Síđan er ekki langt ađ Ölfusborgum  ţar sem bústađir eru til útleigu.

Allar nánari upplýsingar á heimasíđu SSON og hjá mótsstjóra Magnúsi Matthíassyni í síma 691 2254.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8772793

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband