Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmótið í netskák fer fram á ICC 27. desember

Íslandsmótið í netskák fer fram, þriðja í jólum, mánudaginn 27. desember  á ICC og hefst kl. 20. Mótið er öllum opið og er teflt er einum flokki.  Skráning fer fram á Skák.is.

Allt skráningarferlið er sjálfkrafa og eina sem þátttakendur þurfa að hafa í huga er að vera mættir tímanlega á ICC eða eigi síðar en kl. 19:50.   Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 viðbótarsekúndur á hvern leik).    

Þeir sem ekki eru skráðir á ICC geta skráð sig á vef ICC en ekki þarf að greiða fyrir fyrstu vikuna. Að því loknu er hægt að skrá sig á Skák.is.  Þeir sem ekki hafa hugbúnað til að tefla geta halað niður þar til gerðu forriti (mælt er með Blitzin eða Dasher).   Einnig er hægt að tefla í gegnum java-forrit.  Þar sem allir keppendur þurfa að vera á svokallaðri Íslands-rás er æskilegt að menn slái inn "g-join Iceland" við næstu/fyrstu innskráningu á ICC.

Núverandi Íslandsmeistari í netskák er Jón Viktor Gunnarsson. 

Verðlaun:


1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000

Auk þess verða í boði frímánuðir í einstaka aukaflokkum en frá því verður betur greint fljótlega.

Hægt er að fylgjast með skráningu hér.  

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8779032

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband