Leita í fréttum mbl.is

Jón Kristinn sigraði á Hausthraðskákmóti barna og unglinga á Akureyri

Hausthraðskákmót barna og unglinga á Akureyri var háð sunnudaginn 19. desember. Þátttaka var fremur dræm að þessu sinni og misstu þar margir af vænni pizzusneið, en þátttakendum fengu pizzu frá Jóni Spretti að leikslokum. Þá fengu efstu menn lítinn jólapakka í verðlaun. 

Sigurvegari varð Jón Kristinn Þorgeirsson með 6,5vinning af 7 mögulegum, annar varð Andri Freyr Björgvinsson með 6 vinninga og Logi Rúnar Jónsson þriðji með 5.5. Þessir þrír skáru sig nokkuð úr hópi annarra keppenda, en næsti komu þeir Gunnar A. Arason og Guðmundur Aron Guðmundsson með 3 vinninga. Teflt var í einum flokki, 15 ára og yngri.

Myndaalbúm mótsins

Næst á dagskrá er Jólahraðskákmótið þriðjudaginn 28. desember k. 19:30


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8779010

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband