Leita í fréttum mbl.is

Jólamenta Gallerý Skákar

IMG 0520Telft hefur veriđ stíft og međ listrćnum töktum í Gallerý Skák undanfarin mörg fimmtudagskvöld, annars vegar í GS-klúbbnum og hins vegar í opnum hvatskákmótum.  Sérstakt mót/menta međ jólaívafi og glađningi var teflt 16. desember sl. og urđu úrslit ţau ađ efstur varđ hinn eitilharđi og snjalli skákmađur Stefán Ţormar Guđmundsson međ 9.5/11, en fast á hćla hans fylgdi kempan Gunnar Skarphéđinsson međ 9v., sem jafnan er skarpur og harđur í horn ađ taka. Síđan komu hinir valinkunnu sómaskákmenn, ţeir: Össur Kristinsson, Guđfinnur R. Kjartansson og Guđmundur G. Ţórarinsson, međ 7. v., sem jafnan eru međ efstu mönnum,  Kristján Hreinsson, Skerjafjarđarskáld og pistlahöfundur varđ sjötti međ 6.5 v. en ađrir keppundur uppskáru rýrari hlut, ţrátt fyrir frumlega og góđa taflmennsku á köflum.

Sjá nánar á www.galleryskak.net.   

Myndaalbúm mótsins

 

Sigurvegarar á ţessu hausti hafa veriđ ţessir:

  • 16/12  Stefán Ţormar Guđmundsson
  •  9/12  Kristján Stefánsson
  •  2/12  Guđfinnur R. Kjartansson
  • 25/11  Sćbjörn Larsen Guđfinnsson
  • 18/11  Sigurđur E. Kristjánsson
  • 11/11  Sigurđur E. Kristjánsson
  •   4/11  Sigfús Jónsson
  • 28/10  Guđfinnur R. Kjartansson
  • 14/10  Stefán Ţormar Guđmundsson

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband