Leita í fréttum mbl.is

London Chess Classic hafið

Alþjóðlega ofurskákmótið London Chess Classic er rétt nýhafið í London.   Þátt taka 8 skákmenn og eru meðalstig keppenda 2725 stig.   Stigahæstur keppenda er Anand (2804) en aðrir þátttakendur eru Carlsen (2802), Kramnik (2791), Nakamura (2741) og svo Englendingarnir Adams (2723), Short (2680), McShane (2645) og Howell (2611).

Í fyrstu umferð, sem nú er í gangi tefla m.a. saman McShane-Carlsen og Anand-Nakamura.

Þröstur Þórhallsson (2367) tekur þátt í FIDE Open, sem er viðburður sem fram fer samhliða.   Þar tefla 175 skákmenn og þar af 11 stórmeistarar.   Meðal keppenda eru Boris Avrukh (2675), Ísrael, Abhijeet Gupta (2600), Indlandi, sem var meðal sigurvegara á MP Reykjavíkurskákmótinu síðasta og Gawain Jones (2575).   Englandi.   Þröstur er nr. 29 í stigaröð keppenda.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband