Leita í fréttum mbl.is

Sigurđur Arnarson öruggur sigurvegari á Akureyrarmótinu í atskák

Sigurđur ArnarsonSíđari hluti Akureyrarmótsins í atskák var tefldur í kvöld. Sigurđur Arnarson, sem hafđi fullt hús eftir fyrri hlutann hélt uppteknum hćtti og lagđi alla andstćđinga sína í síđari hlutanum ađ velli. Sigurđur sigrađi ţví á mótinu af fádćma öryggi,  međ sjö vinninga af sjö mögulegum sem er tveim vinningum meira en nćstu menn!

Sigurđur sigrađi einnig á mótinu í fyrra og er ţví atskákmeistari Akureyrar annađ áriđ í röđ. Áskell Örn Kárason og Smári Ólafsson komu nćstir međ fimm vinninga, en silfriđ kemur í hlut Áskels samkvćmt stigaútreikningi.

Lokastađan:

Sigurđur Arnarson 7 vinningar af 7 mögulegum
Áskell Örn Kárason 5
Smári Ólafsson 5
Mikael Jóhann Karlsson 4
Tómas Veigar Sigurđarson 3˝
Sigurđur Eiríksson 3˝
Jón Kristinn Ţorgeirsson 3˝
Karl Egill Steingrímsson 3
Rúnar Ísleifsson 3
Atli Benediktsson 2˝
Andri Freyr Björgvinsson 1˝
Bragi Pálmason ˝

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 154
  • Frá upphafi: 8778642

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband