Leita í fréttum mbl.is

Ingimundur hrađskákmeistari SSON

Ţađ voru 14 keppendur sem settust ađ tafli á Selfossi í kvöld til ađ útkljá hver ţeirra bćri höfuđ og herđar yfir ađra skákmenn í Selfossumdćmi. 

Nokkrir komu um langan veg eđa alla leiđ frá Reykjavík.

Hin valinkunni skákgúrú ţeirra höfuđborgarbúa Arnar Valgeirsson fór fremstur í skipulagi ferđar ţeirra Reykvíkinga og hafđi ţrjá til reiđar.  Samkvćmt frásögn Arnars var Hellisheiđin sérstaklega varhugaverđ ţetta kvöldiđ og mátti hann ađ sögn hafa sig allan viđ ađ halda fararskjótunum á veginum.  Til allrar lukku voru ţau Arnar, Inga, Óskar og Björn Sölvi vel búinn vistum og útilegubúnađi og komust á tilsettum tíma á skákstađ.  Ber ađ ţakka ţeim sérstaklega fyrir ađ heiđra okkur Selfyssinga og nćrsveitunga međ nćrveru sinni.

Mótiđ fór fram međ ţeim hćtti ađ tefldar voru 5 mín skákir, ţar sem allir sem ţátt tóku tefldu viđ alla hina sem ţátt tóku.

Ljóst var ađ búast mátti viđ spennandi móti miđađ viđ samsetningu, bakgrunn og skákstíl keppenda. 

Ingimundur fór mikinn í byrjun og vann fyrstu sjö skákir sínar, en tapađi síđan 3 í röđ, fyrir Magnúsi Matt og systkinunum Ingvari og Ingu.  Voru ţá leikar farnir ađ jafnast all verulega og Magnús kominn međ forystuna, sem hann lét ekki af hendi fyrr en í síđustu umferđ ţegar hann gerđi jafntefli viđ prýđispiltinn Björn Sölva, á sama tíma vann Ingimundur sína skák og stóđu ţeir ţví á jöfnu ađ loknum umferđunum 13.

Ţeir tefldu ţví bráđabana ţar sem Ingimundur vann fyrri skákina, Magnús ţá seinni.  Í ţriđju skákinni hafđi síđan Ingimundur sigur og tryggđi sér ţar međ titilinn Hrađskákmeistari SSON 2010.

Ingvar Örn átti mjög gott mót og lenti í ţriđja sćti međ 9,5 vinninga.

Lokastađa efstu keppenda:

1-2   Ingimundur Sigurmundsson      10 v
1-2   Magnús Matthíasson                 10 v
3      Ingvar Örn Birgisson                  9,5
4      Úlfhéđinn Sigurmundsson           9
5      Inga Birgisdóttir                         8,5
6      Björn Sölvi Sigurjónsson            8
7      Ţorvaldur Siggason                    7,5
8-9   Magnús Garđarsson                   7
8-9   Emil Sigurđarson                        7


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband