6.11.2010 | 17:18
Hjörvar efstur á Unglingameistaramóti Íslands
Hjörvar Steinn Grétarsson (2433) er efstur á fjölmennu Unglingameistaramóti Íslands sem fram fer um helgina í Hellisheimilinu. Hjörvar hefur fullt hús. Í 2.-3. sæti, með 3½ vinning, eru Birkir Karl Sigurðsson (1478) og Örn Leó Jóhannsson (1838). Töluvert hefur verið um óvænt úrslit. Mótinu verður framhaldið á morgun með 5.-7. umferð og hefst taflmennskan kl. 11.
Staðan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. |
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2433 | 4 |
2 | Sigurdsson Birkir Karl | 1478 | 3,5 |
3 | Johannsson Orn Leo | 1838 | 3,5 |
4 | Karlsson Mikael Johann | 1812 | 3 |
5 | Hauksson Hordur Aron | 1719 | 3 |
6 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1801 | 3 |
7 | Andrason Pall | 1630 | 3 |
8 | Sigurdarson Emil | 1616 | 3 |
9 | Hauksdottir Hrund | 1567 | 3 |
10 | Hardarson Jon Trausti | 1500 | 3 |
11 | Ragnarsson Dagur | 1616 | 2,5 |
12 | Lee Gudmundur Kristinn | 1542 | 2 |
13 | Johannesson Kristofer Joel | 1446 | 2 |
14 | Kjartansson Dagur | 1522 | 2 |
15 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1629 | 2 |
Johannesson Oliver | 1555 | 2 | |
17 | Ragnarsson Heimir Pall | 1175 | 2 |
18 | Thorsteinsson Leifur | 0 | 2 |
19 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1776 | 2 |
20 | Jonsson Robert Leo | 1150 | 2 |
21 | Davidsdottir Nansy | 0 | 2 |
22 | Stefansson Vignir Vatnar | 1140 | 2 |
23 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1982 | 1,5 |
24 | Johannsson Eythor Trausti | 0 | 1,5 |
25 | Kristinsson Kristinn Andri | 1330 | 1,5 |
26 | Jonsson Gauti Pall | 0 | 1 |
27 | Nhung Elin | 0 | 1 |
28 | Fridriksson Rafnar | 0 | 1 |
29 | Magnusdottir Veronika Steinunn | 0 | 1 |
Petersson Baldur Teodor | 0 | 1 | |
31 | Palsdottir Soley Lind | 1060 | 1 |
32 | Johannsdottir Hildur Berglind | 1255 | 1 |
33 | Kolica Donika | 0 | 0 |
34 | Rikhardsdottir Svandis Ros | 0 | 0 |
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íþróttir | Facebook
Nýjustu færslur
- Ný vefsíða Skák.is!
- Loftur fær Héðin í fyrstu umferð
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á l...
- Ný alþjóðleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - með vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Æsir - vertíðarlok
- Fundargerð aðalfundar SÍ
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess
- Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimilið, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíða SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíða tileinkuð Friðriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíþróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallþráður skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef þú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alþjóðlega skáksambandið
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norræna skákfréttasíðan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 12
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 138
- Frá upphafi: 8779018
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 110
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
kanski seta porunin
Kristófer j (IP-tala skráð) 6.11.2010 kl. 18:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.