Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar efstur á Unglingameistaramóti Íslands

HjörvarHjörvar Steinn Grétarsson (2433) er efstur á fjölmennu Unglingameistaramóti Íslands sem fram fer um helgina í Hellisheimilinu.   Hjörvar hefur fullt hús.  Í 2.-3. sæti, með 3½ vinning, eru Birkir Karl Sigurðsson (1478) og Örn Leó Jóhannsson (1838).   Töluvert hefur verið um óvænt úrslit.   Mótinu verður framhaldið á morgun með 5.-7. umferð og hefst taflmennskan kl. 11.

Staðan:

 

Rk.NameRtgPts. 
1Gretarsson Hjorvar Steinn 24334
2Sigurdsson Birkir Karl 14783,5
3Johannsson Orn Leo 18383,5
4Karlsson Mikael Johann 18123
5Hauksson Hordur Aron 17193
6Johannsdottir Johanna Bjorg 18013
7Andrason Pall 16303
8Sigurdarson Emil 16163
9Hauksdottir Hrund 15673
10Hardarson Jon Trausti 15003
11Ragnarsson Dagur 16162,5
12Lee Gudmundur Kristinn 15422
13Johannesson Kristofer Joel 14462
14Kjartansson Dagur 15222
15Brynjarsson Eirikur Orn 16292
 Johannesson Oliver 15552
17Ragnarsson Heimir Pall 11752
18Thorsteinsson Leifur 02
19Finnbogadottir Tinna Kristin 17762
20Jonsson Robert Leo 11502
21Davidsdottir Nansy 02
22Stefansson Vignir Vatnar 11402
23Thorsteinsdottir Hallgerdur 19821,5
24Johannsson Eythor Trausti 01,5
25Kristinsson Kristinn Andri 13301,5
26Jonsson Gauti Pall 01
27Nhung Elin 01
28Fridriksson Rafnar 01
29Magnusdottir Veronika Steinunn 01
 Petersson Baldur Teodor 01
31Palsdottir Soley Lind 10601
32Johannsdottir Hildur Berglind 12551
33Kolica Donika 00
34Rikhardsdottir Svandis Ros 00

Chess-Results


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

kanski seta porunin

Kristófer j (IP-tala skráð) 6.11.2010 kl. 18:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8779018

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband