Leita í fréttum mbl.is

Carlsen og Shirov gerđu jafntefli í 175 leikjum!

Báđum skákum 3. umferđ Bilbao Final Masters-mótsins, sem fram fór í dag, lauk međ jafntefli.  Kramnik (2780) og Anand (2800) gerđu fremur stutt jafntefli en ţađ sama mátti ekki segja um skák Shiorv (2749) og Carseln (2826) en sú skák varđ 175 leikir en sá síđarnefndi var ađ reyna ađ vinna skákina en hann hafđi ţrjá létta menn upp í drottningu.   Frídagur er á morgun.  Ţess má geta ađ Carlsen hefur eftir slakt gengi undanfariđ misst toppsćtiđ á "lifandi stigalistanum"yfir til Anand.

Fjórir skákmenn taka ţátt í mótinu og veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 stig fyrir jafntefli.  Tefld er tvöföld umferđ.

Stađan eftir 3. umferđ:

  1. Kramnik 7 stig (2˝ v.)
  2. Anand 5 stig (2 v.)
  3. Shirov 2 stig (1 v.)
  4. Carlsen 1 stig (˝ v.)
Heimasíđa mótsins

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband