Leita í fréttum mbl.is

Carlsen og Shirov gerðu jafntefli í 175 leikjum!

Báðum skákum 3. umferð Bilbao Final Masters-mótsins, sem fram fór í dag, lauk með jafntefli.  Kramnik (2780) og Anand (2800) gerðu fremur stutt jafntefli en það sama mátti ekki segja um skák Shiorv (2749) og Carseln (2826) en sú skák varð 175 leikir en sá síðarnefndi var að reyna að vinna skákina en hann hafði þrjá létta menn upp í drottningu.   Frídagur er á morgun.  Þess má geta að Carlsen hefur eftir slakt gengi undanfarið misst toppsætið á "lifandi stigalistanum"yfir til Anand.

Fjórir skákmenn taka þátt í mótinu og veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 stig fyrir jafntefli.  Tefld er tvöföld umferð.

Staðan eftir 3. umferð:

  1. Kramnik 7 stig (2½ v.)
  2. Anand 5 stig (2 v.)
  3. Shirov 2 stig (1 v.)
  4. Carlsen 1 stig (½ v.)
Heimasíða mótsins

 

 


Rewind to the beginningOne move backFlip the boardShow moves paneShow commentsPlay one moveFast-forward to the end
Shirov, Alexei - Anand, Viswanathan
2749 - 2800
Grand Slam Final Masters, 2010.10.09

Shirov, Alexei - Anand, Viswanathan (PGN)

1. e4 e5 2. Nf3 Nc6 3. Bb5 Nf6 4. O-O Nxe4 5. d4 Nd6 6. Bxc6 dxc6 7. dxe5 Nf5 8. Qxd8+ Kxd8 9. Nc3 Ke8 10. h3 h5 11. b3 Be7 12. Bb2 Be6 13. Rad1 a5 14. a4 b6 15. Ne4 c5 16. c4 Rd8 17. Rxd8+ Kxd8 18. Rd1+ Kc8 19. Kf1 Rd8 20. Rxd8+ Kxd8 21. Ke2 Ke8 22. Kd3 Bd8 23. Bc1 f6 24. g4 hxg4 25. hxg4 Nd4 26. Nxd4 cxd4 27. exf6 gxf6 28. g5 c5 29. Nxf6+ Bxf6 30. gxf6 Bf5+ 31. Kd2 Bb1 32. Kd1 d3 33. Kd2 Kf7 34. Kc3 Kxf6 35. Bf4 Ke6 36. Bc7 Ba2 37. Bxb6 Kd6 38. Bxa5 d2 39. Kxd2 Bxb3 40. Kd3 Bxa4 41. Ke4 1/2-1/2

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8779007

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband