Leita í fréttum mbl.is

Tómas sigrađi á 15 mínútna móti - Áskell á opnu húsi

Fyrsta 15 mínútna mót vetrarins fór fram í félagsheimili Skákfélagsins í Íţróttahöllinni í gćr. Átta skákmenn mćttu til leiks, missáttir viđ árangur sinna manna í leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Leikar enduđu ţannig ađ Tómas Veigar landađi flestum vinningum, eđa 6 af 7 mögulegum. Í öđru sćti var Sigurđur Arnarson međ 5 vinninga og í ţriđja sćti var Smári Ólafsson međ 4. 

Ađ móti loknu var dregiđ um aukaverđlaun úr hópi keppenda . Verđlaunin, gjafabréf frá veitingastađnum Krua Siam, komu í hlut Sigurđar Eiríkssonar.

Úrslit:

  • 1.      Tómas Veigar Sigurđarson 6 vinningar af 7.
  • 2.      Sigurđur Arnarson 5
  • 3.      Smári Ólafsson 4 
  • 4.-5. Mikael Jóhann Karlsson og Sigurđur Eiríksson 3˝
  • 6.   Haki Jóhannesson 2˝
  • 7.   Jón Kristinn Ţorgeirsson 2
  • 8.   Ari Friđfinnsson 1˝ 

Sl. fimmtudagskvöld var opiđ hús hjá Skákfélagi Akureyrar og ákváđu 10 manns ađ taka ćfingu međ fimm mínútna umhugsunartíma. Var tefld ein umferđ, allir viđ alla. Svo fór ađ nýkjörinn formađur sigrađi međ fullu húsi eđa alls 9 vinninga. Í 2. sćti varđ hinn ungi Mikael Jóhann Karlsson međ 6 vinninga

 

Úrslit:

  1. Áskell Örn 9
  2. Mikael Jóhann 6
  3. Sigurđur Arnarson 5,5
  4. Haki, Tómas Veigar, og Smári 4,5
  5. Guđmundur Freyr 4
  6. Sigurđur Eiríksson 3,5
  7. Bragi Pálmason 3
  8. Tómas Smári 0,5
Opiđ hús verđur á hverju fimmtudagskvöldi í vetur í Íţróttahöllinni

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778760

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband