Leita í fréttum mbl.is

MR Norðurlandameistari framhaldsskóla!

Íslandsmeistarar MR 2010

Skáksveit Menntaskólans í Reykjavíkur er norðurlandameistari annað árið í röð.  Í lokaumferðinni vannst 4-0 sigur á Finnlandi II.  Sveitin fékk 10 vinninga af 12 mögulegum og fékk hálfum vinningi meira en sænska sveitin en sigur MR á þeirri sveit í fyrstu umferð, 2½-1½, skipti sköpum.  

Lokastaðan:

  1. MR 10 v. af 12
  2. Svíþjóð 9½ v.
  3. Finnland I 3½ v.
  4. Finnland II 1 v.
Skáksveit MR:
  1. Sverrir Þorgeirsson (2223) 3 v. af 3
  2. Bjarni Jens Kristinsson (2044) 2½ v. af3
  3. Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (1995) 1 v af 2
  4. Paul Joseph Frigge (1835) ½ v. af 1
  5. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1781) 3 v. af 3

Enginn heimasíða er fyrir mótið.  Myndir frá Sverri Þorgeirssyni væntanlegar eftir helgi.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband