Leita í fréttum mbl.is

NM grunnskólasveita: Tap gegn Finnum

NM 2010  bestir i boltanumSkáksveit Salaskóla tapađi 1˝-2˝ fyrir finnsku sveitinni í 4. umferđ NM grunnskólasveita sem fram fór í morgun.   Páll Andrason, Eiríkur Örn Brynjarsson og Birkir Karl Sigursson gerđu jafntefli en Guđmundur Kristinn Lee tapađi.  Sveitin er í ţriđja sćti en Norđmenn hafa ţegar tryggt sér sigur á mótinu.  Sveitin mćtir Donum II í dag.

 Stađan:

  • 1. Noregur 15 v.
  • 2. Finnland 9 v.
  • 3. Salaskóli 8˝ v.
  • 4. Svíţjóđ 7˝ v.
  • 5.-6. Danmörk II og Danmörk I  4 v.
Liđ Salaskóla:
  1. Páll Andrason (1665) 1˝ v. af 4
  2. Eiríkur Örn Brynjarsson (1585) 2˝ v. af 4
  3. Guđmundur Kristinn Lee (1575) 2 v. af 4
  4. Birkir Karl Sigurđsson (1440) 2˝ v. af 4
  5. Ómar Yamak (1000)

Liđsstjóri strákanna er Tómas Rasmus.

Danir hafa sett upp virkilega góđa heimasíđu fyrir mótiđ ţar sem ţegar má finna úrslit, myndir og skákir, međal annars.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8778696

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband