Leita í fréttum mbl.is

NM grunnskólasveita: Tap gegn Finnum

NM 2010  bestir i boltanumSkáksveit Salaskóla tapaði 1½-2½ fyrir finnsku sveitinni í 4. umferð NM grunnskólasveita sem fram fór í morgun.   Páll Andrason, Eiríkur Örn Brynjarsson og Birkir Karl Sigursson gerðu jafntefli en Guðmundur Kristinn Lee tapaði.  Sveitin er í þriðja sæti en Norðmenn hafa þegar tryggt sér sigur á mótinu.  Sveitin mætir Donum II í dag.

 Staðan:

  • 1. Noregur 15 v.
  • 2. Finnland 9 v.
  • 3. Salaskóli 8½ v.
  • 4. Svíþjóð 7½ v.
  • 5.-6. Danmörk II og Danmörk I  4 v.
Lið Salaskóla:
  1. Páll Andrason (1665) 1½ v. af 4
  2. Eiríkur Örn Brynjarsson (1585) 2½ v. af 4
  3. Guðmundur Kristinn Lee (1575) 2 v. af 4
  4. Birkir Karl Sigurðsson (1440) 2½ v. af 4
  5. Ómar Yamak (1000)

Liðsstjóri strákanna er Tómas Rasmus.

Danir hafa sett upp virkilega góða heimasíðu fyrir mótið þar sem þegar má finna úrslit, myndir og skákir, meðal annars.  


Rewind to the beginningOne move backFlip the boardShow moves paneShow commentsPlay one moveFast-forward to the end
Botheim, Tor - Brynjarsson, Eirikur Örn
1849 - 1585
NM-hold, 2010.09.10

Botheim, Tor - Brynjarsson, Eirikur Örn (PGN)

1. e4 e5 2. Nf3 Nc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 b5 5. Bb3 Bc5 6. c3 Nf6 7. O-O O-O 8. d4 exd4 9. cxd4 Bb4 10. a3 Be7 11. e5 Ne8 12. d5 Na5 13. Bc2 d6 14. Qd3 g6 15. Bh6 Ng7 16. Qc3 Nc4 17. exd6 Bf6 18. dxc7 Qd6 19. Qb4 Qxc7 20. Be4 Rb8 21. Nbd2 Bxb2 22. Ra2 a5 23. Qb3 Bf6 24. Rc2 Qd6 25. Nxc4 bxc4 26. Qxc4 Ba6 27. Qc6 Qxc6 28. dxc6 Bxf1 29. c7 Ba6 30. cxb8=Q Rxb8 31. Rc6 Bb7 32. Rb6 Rd8 33. Bc2 Bxf3 34. gxf3 1/2-1/2

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 8778996

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband