Leita í fréttum mbl.is

Ţorsteinn sigrađi á Vinnslustöđvarmótinu

Ţorsteinn ŢorsteinssonNú er Vinnslustöđvarmótinu lokiđ og hafa aldrei veriđ jafn margir keppendur og í ár eđa 26.  Ţađ var gaman ađ sjá hve vel var mćtt ofan af landi.  Ţorsteinn Ţorsteinsson TV leiddi mótiđ allt frá upphafi og stóđ ađ lokum uppi sem sigurvegari međ 6 vinninga af 7 mögulegum. 

Í öđru sćti kom hinn gamalkunni TV mađur Ćgir Páll Friđbertsson em sannađi ţađ enn og aftur ađ hann er sífellt í formi međ 5,5 vinninga.  Í ţriđja sćti varđ hinn bráđefnilegi međlimur Skákfélags Íslands, Örn Leó Jóhannsson međ 5 vinninga.

 

  Í flokki ţeirra sem eru fćddir 1995 og yngri varđ Dađi Steinn Jónsson Taflfélagi Vestmannaeyja hlutskarpastur međ 4,5 vinninga og í öđru sćti Kristófer Gautason einnig í Taflfélagi Vestmannaeyja međ 4 vinninga og er greinilegt ađ ţessir bráđungu strákar eru í góđum gír eftir sumariđ.  Í ţriđja sćti varđ svo félagi í Skákfélagi Íslands, Guđmundur Kristinn Lee međ 4 vinninga.  Ţegar reiknađ var hverjir vćru efstir í flokki međ 1800 stig og minna voru ţađ ofantaldir drengir allir og er átti ađ fara ađ veita verđlaun fyrir flokk ţeirra sem eru međ undir 1600 stig komu enn upp sömu nöfn.  Ţótti mörgum fullmiklu af góđmálmum ausiđ í strákana, en svona er ţetta nú einu sinni og ţeir fór hlađnir medalíum til síns heima.

Ţegar mótinu var lokiđ kom í ljós ađ Herjólfur sigldi ekki í gćrkvöldi og urđu keppendur aofan ađ landi đ taka aukanótt í Eyjum.

Lokastađan    
      
SćtiNafnStigFélagVinnBH.
1Ţorsteinn Ţorsteinsson2235TV629˝
2Ćgir Páll Friđbertsson2045TV30˝
3Örn Leó Jóhannsson1945Skákfélag Ísl523˝
4Sverrir Ö Björnsson2140Haukar32
5Sverrir Unnarsson1885TV28
6Dađi Steinn Jónsson1580TV24˝
7Einar K Einarsson1985TV431˝
8Björn Freyr Björnsson2135TV428
9Magnús Magnússon1985TA427˝
10Kristófer Gautason1585TV423˝
11Guđmundur K Lee1575Skákfélag Ísl422
12Nökkvi Sverrisson1745TV26
13Kjartan Guđmundsson1840TV26
14Birkir K Sigurđsson1440Skákfélag Ísl24˝
15Jón Svavar Úlfljótsson1775Víkingaklúbb327
16Einar Guđlaugsson1820TV325˝
17Stefán Gíslason1675TV325
18Ţórarinn I Ólafsson1625TV324
19Róbert A Eysteinsson1330TV321˝
20Charles Pole0 320
21Ágúst Örn Gíslason1640Víkingaklúbb320
22Karl Gauti Hjaltason1555TV219˝
23Sigurđur A Magnússon1340TV218˝
24Jörgen Freyr Ólafsson1215TV20
25Jón Ragnarsson0TV121
26Rosalyn Katz0 118

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8778783

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband