5.9.2010 | 12:18
Ţorsteinn sigrađi á Vinnslustöđvarmótinu
Nú er Vinnslustöđvarmótinu lokiđ og hafa aldrei veriđ jafn margir keppendur og í ár eđa 26. Ţađ var gaman ađ sjá hve vel var mćtt ofan af landi. Ţorsteinn Ţorsteinsson TV leiddi mótiđ allt frá upphafi og stóđ ađ lokum uppi sem sigurvegari međ 6 vinninga af 7 mögulegum.
Í öđru sćti kom hinn gamalkunni TV mađur Ćgir Páll Friđbertsson em sannađi ţađ enn og aftur ađ hann er sífellt í formi međ 5,5 vinninga. Í ţriđja sćti varđ hinn bráđefnilegi međlimur Skákfélags Íslands, Örn Leó Jóhannsson međ 5 vinninga.
Í flokki ţeirra sem eru fćddir 1995 og yngri varđ Dađi Steinn Jónsson Taflfélagi Vestmannaeyja hlutskarpastur međ 4,5 vinninga og í öđru sćti Kristófer Gautason einnig í Taflfélagi Vestmannaeyja međ 4 vinninga og er greinilegt ađ ţessir bráđungu strákar eru í góđum gír eftir sumariđ. Í ţriđja sćti varđ svo félagi í Skákfélagi Íslands, Guđmundur Kristinn Lee međ 4 vinninga. Ţegar reiknađ var hverjir vćru efstir í flokki međ 1800 stig og minna voru ţađ ofantaldir drengir allir og er átti ađ fara ađ veita verđlaun fyrir flokk ţeirra sem eru međ undir 1600 stig komu enn upp sömu nöfn. Ţótti mörgum fullmiklu af góđmálmum ausiđ í strákana, en svona er ţetta nú einu sinni og ţeir fór hlađnir medalíum til síns heima.
Ţegar mótinu var lokiđ kom í ljós ađ Herjólfur sigldi ekki í gćrkvöldi og urđu keppendur aofan ađ landi đ taka aukanótt í Eyjum.
Lokastađan | |||||
Sćti | Nafn | Stig | Félag | Vinn | BH. |
1 | Ţorsteinn Ţorsteinsson | 2235 | TV | 6 | 29˝ |
2 | Ćgir Páll Friđbertsson | 2045 | TV | 5˝ | 30˝ |
3 | Örn Leó Jóhannsson | 1945 | Skákfélag Ísl | 5 | 23˝ |
4 | Sverrir Ö Björnsson | 2140 | Haukar | 4˝ | 32 |
5 | Sverrir Unnarsson | 1885 | TV | 4˝ | 28 |
6 | Dađi Steinn Jónsson | 1580 | TV | 4˝ | 24˝ |
7 | Einar K Einarsson | 1985 | TV | 4 | 31˝ |
8 | Björn Freyr Björnsson | 2135 | TV | 4 | 28 |
9 | Magnús Magnússon | 1985 | TA | 4 | 27˝ |
10 | Kristófer Gautason | 1585 | TV | 4 | 23˝ |
11 | Guđmundur K Lee | 1575 | Skákfélag Ísl | 4 | 22 |
12 | Nökkvi Sverrisson | 1745 | TV | 3˝ | 26 |
13 | Kjartan Guđmundsson | 1840 | TV | 3˝ | 26 |
14 | Birkir K Sigurđsson | 1440 | Skákfélag Ísl | 3˝ | 24˝ |
15 | Jón Svavar Úlfljótsson | 1775 | Víkingaklúbb | 3 | 27 |
16 | Einar Guđlaugsson | 1820 | TV | 3 | 25˝ |
17 | Stefán Gíslason | 1675 | TV | 3 | 25 |
18 | Ţórarinn I Ólafsson | 1625 | TV | 3 | 24 |
19 | Róbert A Eysteinsson | 1330 | TV | 3 | 21˝ |
20 | Charles Pole | 0 | 3 | 20 | |
21 | Ágúst Örn Gíslason | 1640 | Víkingaklúbb | 3 | 20 |
22 | Karl Gauti Hjaltason | 1555 | TV | 2 | 19˝ |
23 | Sigurđur A Magnússon | 1340 | TV | 2 | 18˝ |
24 | Jörgen Freyr Ólafsson | 1215 | TV | 1˝ | 20 |
25 | Jón Ragnarsson | 0 | TV | 1 | 21 |
26 | Rosalyn Katz | 0 | 1 | 18 |
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 12
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 8778783
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.