Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fór fram í dag. Mótiđ hefur veriđ haldiđ annan sunnudag í ágúst undanfarin ár og markar upphaf nýs starfsárs hjá Taflfélagi Reykjavíkur eftir gott sumarfrí. Stórmótiđ er raunar tvískipt, ţví fyrst er tefld ein skák međ lifandi taflmönnum úti á túni og síđan fer fram 7. umferđa hrađskákmót.
Í dag kl.13 hófst "lifandi tafliđ". Ţađ voru ţeir Matthías Pétursson, 19 ára úr Taflfélagi Reykjavíkur og Svanberg Már Pálsson, 17 ára úr Taflfélagi Garđabćjar sem tefldu sýningarskákina. Ţeir voru staddir innanhúss á 2. hćđ viđ opnar svaladyr og fengu 15 sekúndur umhugsunartíma á leik. Bjalla var notuđ til ađ gefa til kynna nćsta leik og svo var leikurinn "kallađur" af svölunum niđur á taflborđiđ niđri á túni.
Ţetta var bćđi löng og jöfn skák, en svo fór ađ Matthías, sem stýrđi svörtu mönnunum, mátađi hvíta kóng Svanbergs ţegar leiknir höfđu veriđ 84 leikir. En ţađ var einmitt yngsta, svarta "peđiđ" sem mátađi hvíta kónginn á g2!
Bćđi börn og fullorđir tóku ţátt í lifandi taflinu og meira ađ segja erlendir ferđamenn létu ekki sitt eftir liggja ađ klćđast búningum og taka ţátt í skemmtuninni.
Klukkan 14 fór svo fram 7. umferđa hrađskákmót međ 7. mín. umhugsunartíma. Ţetta varđ metţátttaka ţví 44 skákmenn voru skráđir til leiks! Ţađ var ţröngt á ţingi en skákmenn létu ekki ţađ á sig fá.
Mótiđ var mjög vel skipađ og sterkt. Einnig var mikiđ af börnum og unglingum. Erlendu ferđamennirnir sem voru međ í lifandi taflinu tóku einnig ţátt, en ţađ var fjölskylda frá Kanada sem ćtlađi síđan ađ ná ferjunni á Bakka til Vestmannaeyja!
Keppnin var geysihörđ og spennandi. Svo fór ađ Guđmundur Kjartansson, Taflfélagi Reykjavíkur, vann međ fullu húsi, 7 af 7 og hlaut 10.000 krónur í verđlaun. 2. verđlaun, 5000 krónur, hlaut Hjörvar Steinn Grétarsson, Helli. 3. verđlaun, 3000 krónur, hlaut Jóhann H. Ragnarsson, Taflfélagi Garđabćjar.
Hrađskákmótiđ gekk vel fyrir sig enda ţaulreyndur skákstjóri ađ störfum, Ríkharđur Sveinsson. Ađstođarskákstjóri og "kallari" í lifandi taflinu var Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.
Taflfélag Reykjavíkur vill koma ţökkum til allra sem tóku ţátt í ţessum skemmtilega viđburđi á Árbćjarsafninu í dag.
Heildarúrslit:
1 Guđmundur Kjartansson, 7
2 Hjörvar Steinn Grétarsson, 6
3 Jóhann H. Ragnarsson, 5.5
4-7 Robert Lagerman, 5
Stefán Bergsson, 5
Jón Úlfljótsson, 5
Páll Sigurđsson, 5
8-13 Eiríkur Örn Brynjarsson, 4.5
Stefán Már Pétursson, 4.5
Örn Leo Jóhannsson, 4.5
Hallgerđur Ţorsteinsdótti, 4.5
Páll Andrason, 4.5
Birkir Karl Sigurđsson, 4.5
14-21 Eiríkur Björnsson, 4
Kristján Örn Elíasson, 4
Jóhanna Björg Jóhannsdótt, 4
Örn Stefánsson, 4
Guđmundur Kristinn, 4
Guđmundur G. Guđmundsson, 4
Atli Snćr Andrésson, 4
Hrund Hauksdóttir, 4
22-23 Svanberg Már Pálsson, 3.5
Ásgeir Sigurđsson, 3.5
24-33 Sigurđur E. Kristjánsson, 3
Vignir Vatnar Stefánsson, 3
Björgvin Kristbergsson, 3
Birgir Berndsen, 3
Veronika Steinunn Magnúsd, 3
Leifur Ţorsteinsson, 3
Axel Bergsson, 3
Donika Kolica, 3
Sigurđur Kjartansson, 3
Jakob Alexander Petersen, 3
34-36 Tara Sóley, 2.5
Jóhann Arnar Finnsson, 2.5
Nancy Daviđs, 2.5
37-40 Hannah Land, 2
Hildur Berlind Jóhannsdót, 2
Hnikarr Bjarmi Franklínss, 2
Bjarki Sigurđsson, 2
41-43 Gabríela Íris Ferreira, 1
Sam Lund, 1
Ethan Land, 1
44 Fannar Sigurđsson, 0
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Breytt s.d. kl. 21:37 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 1
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8778676
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.