Leita í fréttum mbl.is

Fyrstu viðureignir Hraðskákkeppni taflfélaga fara fram í kvöld

Fyrstu viðureignir fyrstu umferðar (16 liða úrslita) Hraðskákkeppni taflfélaga fara fram í kvöld.   Þá mætast Vin-SFÍ, Haukar-Selfoss og KR-Víkingaklúbburinn. Umferðinni á að vera lokið 15. ágúst nk. 

Pörun 1. umferðar:

  • Taflfélag Bolungarvíkur - Skákfélag Akureyrar (dags. liggur ekki fyrir)
  • Taflfélag Reykjavíkur - Taflfélag Vestmannaeyja (dags. liggur ekki fyrir)
  • Skákfélag Íslands - Skákfélag Vinjar (Vin, kl. 19:30, miðvikudaginn 11. ágúst)
  • Taflfélag Akraness - Taflfélagið Hellir (Hellir, kl. 20, fimmtudaginn, 12. ágúst)
  • Taflfélag Garðabæjar - Skákfélag Reykjanesbæjar (TG, kl. 19:30, fimmtudaginn, 12. ágúst)
  • Skákdeild Hauka - Skákfélag Selfoss og nágrennis (Haukar, kl. 19:30, miðvikudaginn 11. ágúst)
  • Taflfélagið Mátar - Skákdeild Fjölnis (dags. liggur ekki fyrir)
  • Skákdeild KR - Víkingaklúbburinn (Gallerý Skák, kl. 19:00, miðvikudaginn, 11. ágúst)
Minnt er á að til að að teljast vera löglegir í sveitum keppninnar þurfa skákmenn að vera skráðir í viðeigandi félag í Keppendaskrá SÍ.
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 22
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8779028

Annað

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband