Leita í fréttum mbl.is

Meistaramót Hellis

Meistaramót Hellis 2010 hefst mánudaginn 23. ágúst klukkan 19:30. Mótið er 7 umferða opið kappskákmót sem lýkur 8. september. Vegleg og fjölbreytt verðlaun eru í boði. Umhugsunartíminn verður 1½ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótið er öllum opið og er reiknað til alþjóðlegra skákstiga.  Skráning fer fram á heimasíðu Hellis.   Hægt er að fylgjast með skráningu hér.  

Teflt er á mánu- og miðvikudögum og svo er tekin ein þriðjudagsumferð í byrjun móts.  Umferðir hefjast kl. 19:30.  Hlé verður á mótinu þegar Norðurlandamótið stúlkna fer fram í Reykjavík og Norðurlandamót barnaskólasveita fer fram í Noregi.

Núverandi skákmeistari Hellis er Davíð Ólafsson.  Björn Þorfinnsson er sigursælastur allra Hellismanna en hann er sjöfaldur meistari.   Andri Áss Grétarsson, Davíð Ólafsson og Þröstur Þórhallsson koma næstir með tvo meistaratitla.   

Aðalverðlaun:

  1. 25.000
  2. 15.000
  3. 10.000

Aukaverðlaun:

 Hver keppandi getur aðeins fengið ein aukaverðlaun.  Stigaverðlaun miðast við íslensk skákstig

Þátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 2.000; aðrir 3.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Aðrir 2.000.
  • Allir titilhafar fá frítt í mótið


Umferðartafla: 

  • 1. umferð, mánudaginn, 23. ágúst, kl. 19:30
  • 2. umferð, þriðjudaginn, 24. ágúst, kl. 19:30
  • 3. umferð, miðvikudaginn, 25. ágúst, kl. 19:30
  • 4. umferð, mánudaginn, 30. ágúst, kl. 19:30
  • 5. umferð, miðvikudaginn, 1. september, kl. 19:30
  • 6. umferð, mánudaginn, 6. september, kl. 19:30
  • 7. umferð, miðvikudaginn, 8. september, kl. 19:30

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8779010

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband