31.7.2010 | 19:44
Guđmundur vann í lokaumferđinni
Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2384), vann lettnesku skákkonuna Ilze Berzina (2267), sem er stórmeistari kvenna í níundu og síđustu umferđ Czech Open sem fram fór í dag. Guđmundur hlaut 5 vinninga og endađi í 88.-135. sćti.
Sigurvegari mótsins varđ úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2657) en hann hlaut 8 vinninga. Í 2.-5. sćti međ 7 vinninga urđu alţjóđlegu meistararnir Hans Tikkanen (2469), Svíţjóđ, og S.P. Sethuraman (2513), Indlandi, og stórmeistararnir Martin Kravtsiv (2559), Úkraínu, og Sergey Grigoriants (2566) og Artur Gabrielian (2559), Rússlandi.
Árangur Guđmundar samsvarađi 2344 skákstigum og lćkkar hann um 5 stig fyrir frammistöđu sína.
Sex skákir Guđmundar eru ađgengilegar á vef mótsins og fylgja ţćr međ fréttinni.
Alls taka 308 skákmenn ţátt í efsta flokki Czech Open sem fram fer 23.-31. júlí í Pardubice í Tékklandi, ţar á međal 42 stórmeistarar, 10 stórmeistarar kvenna og 65 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er númer 100 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslendingar erlendis, Íţróttir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 34
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 193
- Frá upphafi: 8772790
Annađ
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 128
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 15
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.