Leita í fréttum mbl.is

Héðinn vann og er í 2.-4. sæti

Héðinn SteingrímssonStórmeistarinn Héðinn Steingrímsson (2550) vann kanadíska alþjóðlega meistarann Leon Piasetski (2301) í áttundu og næstsíðustu umferð opna HSG-mótsins sem fram fór í dag í Hilversum í Hollandi.  Héðinn hefur 6 vinninga og er í 2.-4. sæti ásamt rússneska stórmeistaranum Konstantin Landa (2603) og undradrengnum frá Úkraínu, hinum 13 ára, Illya Nyzhnyk (2544).  Hollenski stórmeistarinn Friso Nijboer (2567) er efstur með 6½ vinning.  

Héðinn mætir Landa í lokaumferðinni sem fram fer á morgun.  Umferðin hefst kl. 9.  Skákin verður sýnd beint á vefsíðu mótsins.

Skákir Héðins fylgja með sem viðhengi. 

Alls taka 44 skákmenn þátt í efsta flokki og þar á meðal þrír stórmeistarar. Stigahæstur keppenda er rússneski stórmeistarinn Konstantin Landa (2603) en meðal annarra keppenda má nefna úkraínska undrabarnið Illya Nyzhnyk (2544).   Héðinn er þriðji í stigaröð keppenda.  

 


Rewind to the beginningOne move backFlip the boardShow moves paneShow commentsPlay one moveFast-forward to the end
Steingrimsson, Hedinn - Hendrikx, Niels
HSG Open 2010, 2010.06.26

Steingrimsson, Hedinn - Hendrikx, Niels (PGN)

1. c4 Nf6 2. Nc3 g6 3. e4 d6 4. d4 Bg7 5. Be2 O-O 6. Nf3 e5 7. O-O Nc6 8. d5 Ne7 9. Ne1 Nd7 10. Nd3 f5 11. Bd2 Nf6 12. f3 f4 13. c5 g5 14. Rc1 Ng6 15. g4 fxg3 16. hxg3 Qd7 17. Rf2 g4 18. fxg4 Nxg4 19. Rxf8+ Nxf8 20. c6 bxc6 21. dxc6 Qe6 22. Nd5 Nf6 23. Nxc7 Qh3 24. Qb3+ Be6 25. Nf2 Bxb3 26. Nxh3 Rc8 27. axb3 Rxc7 28. Ba5 Ne8 29. Bxc7 Nxc7 30. Bc4+ Kh8 31. Rd1 1-0

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 15
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8779021

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband