Leita í fréttum mbl.is

Jóhanna Björg efst fyrir lokaumferđ Íslandsmóts kvenna

Jóhanna BjörgJóhanna Björg Jóhannsdóttir (1738) hélt áfram sigurgöngu sinni á Íslandsmóti kvenna og sigrađi Elsu Maríu Kristínardóttur (1709) í fjórđu og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í kvöld.  Á sama tíma vann Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1990) Lenku Ptácníkovú (2267) í skemmtilegri skákog hefur Jóhanna Björg vinnings forskot á Lenku en ţeir tefla einmitt saman í lokaumferđinni á morgun ţar sem Lenka ţarf nauđsynlega á sigri ađ halda til ađ tryggja sér einvígi um Íslandsmeistaratitilinn.

Lokaumferđin hefst kl. 18.   Ţá tefla:  Lenka-Jóhanna, Hrund-Hallgerđur og Elsa-Sigurlaug.  Síđastnefnda skákin hefst reyndar fyrr eđa kl. 13.

Stađan:

Rk. NameRtgIClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Johannsdottir Johanna Bjorg 1738Hellir4258333,2
2WGMPtacnikova Lenka 2267Hellir31976-8,9
3 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1990Hellir2,51981-0,4
4 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1828TR11707-11,6
5 Hauksdottir Hrund 1605Fjölnir116930,5
6 Kristinardottir Elsa Maria 1709Hellir0,51578-12,6


Allar skákir mótsins fylgja međ fréttinni.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband