Leita í fréttum mbl.is

Skáksel 2010: “Berlínarfarar gegn heimasetum”

image001Hinn 8. júní sl. var efnt til  geysimikils sumarskákmóts í Listaseli/Skákseli viđ Selvatn, á Miđdalsheiđi,ofan Geitháls á Nesjavallaleiđ, ţar sem sumri hefur veriđ fagnađ margoft viđ fjallavatniđ fagurblátt í bođi Guđfinns R. Kjartanssonar, fv. formanns TR og Erlu Axelsdóttur, myndlistarkonu, hans.   Ađ ţessu sinni var efnt eins konar "bćndaglímu" á hvítum reitum og svörtum milli Berlínarfara KR gegn ţeim sem heima sátu, (pressuliđs). Alls voru ţátttakendur 38 talsins, ţar međal 4 fyrrverandi forsetar SÍ. Teflt var á 19 borđum, 10 mín. hvatskákir. Liđunum sem voru einkar vel mönnuđ var skipt upp í tvćr sveitir ţar sem allir tefldu viđ alla innan sveita. IMG 9692

Liđ Berlínarfara:

A-sveit: Andri V. Hrólfsson; Dađi Guđmundsson; Gunnar Finnsson;  Jón G. Friđjónsson; Jónas Elíasson; Kristján Stefánsson; Ólafur Gísli Jónsson; Stefán Ţ. Guđmundsson; Sćbjörn G. Larsen; Össur Kristinsson. B-sveit: Einar S. Einarsson; Finnbogi Guđmundsson; Guđmundur Ingason; Guđmundur G. Ţórarinsson; Kristinn Bjarnason; Leifur Eiríksson; Páll G. Jónsson; Sigurđur E. Kristjánsson; Ţorsteinn Ţorsteinsson.

Liđ Heimaseta: Ellert Berndsen; Gunnar Kr. Gunnarsson; Gunnar Skarphéđinsson; Hilmar Viggóson; Ingimar Halldórsson; Ingólfur Hjaltalín; Jóhann Örn Sigurjónsson; Sigurđur Herlufsen; Stefán Baldursson; Vilhjálmur Guđmundsson.  B-sveit: Atli Jóhann Leósson; Árni Ţór Árnason; Ásgeir Sigurđsson; Gísli Gunnlaugsson Guđfinnur R. Kjartansson ; Haukur Sveinsson, Kristinn Johnson; Sigurberg Elentínusson; Ţorsteinn Guđlaugsson.

Heildarúrslit urđu ţau ađ "Heimavarnarliđiđ" vann međ 103 vinningum gegn 87 v.  (A: 57.5v. gegn 42.5v; B: 45.5v. gegn 44.5)

Keppnin var einkar hörđ,  tvísýn og skemmtileg alveg fram undir ţađ síđasta ţegar "Heimavarnarliđiđ" seig fram úr "Silfurliđinu frá Berlín". Kristján Stefánsson, formađur Sd. KR ţakkađi gestgjöfum fyrir hönd keppenda og bađ menn minnast ţess ađ "Gott silfur vćri gulli betra"

Bestum borđárangri náđu: í  A-sveitum:  Sigurđur Herlufsen 7.5 v.; Gunnar Kr. Gunnarsson, Jóhann Örn og Ingimar Halldórsson 7, Dađi  Guđmundsson 6.5v. Í  B-sveitum: Guđf. R. Kjartansson, Kristinn Johnson, Kristinn Bjarnason, 7. v., Finnbogi Guđmundsson 6.5 v.; Páll G. Jónsson, Gísli Gunnlaugsson 6v., Guđmundur G. Ţórarinsson 5.5v.

Skákstjóri var Hálfdán Hermannsson, fyrrv. heimsmeistari í háloftaskák flugfélaga.

Myndaalbúm mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 68
  • Frá upphafi: 8775688

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband