15.6.2010 | 22:07
Skáksel 2010: “Berlínarfarar gegn heimasetum”
Hinn 8. júní sl. var efnt til geysimikils sumarskákmóts í Listaseli/Skákseli viđ Selvatn, á Miđdalsheiđi,ofan Geitháls á Nesjavallaleiđ, ţar sem sumri hefur veriđ fagnađ margoft viđ fjallavatniđ fagurblátt í bođi Guđfinns R. Kjartanssonar, fv. formanns TR og Erlu Axelsdóttur, myndlistarkonu, hans. Ađ ţessu sinni var efnt eins konar "bćndaglímu" á hvítum reitum og svörtum milli Berlínarfara KR gegn ţeim sem heima sátu, (pressuliđs). Alls voru ţátttakendur 38 talsins, ţar međal 4 fyrrverandi forsetar SÍ. Teflt var á 19 borđum, 10 mín. hvatskákir. Liđunum sem voru einkar vel mönnuđ var skipt upp í tvćr sveitir ţar sem allir tefldu viđ alla innan sveita.
Liđ Berlínarfara:
A-sveit: Andri V. Hrólfsson; Dađi Guđmundsson; Gunnar Finnsson; Jón G. Friđjónsson; Jónas Elíasson; Kristján Stefánsson; Ólafur Gísli Jónsson; Stefán Ţ. Guđmundsson; Sćbjörn G. Larsen; Össur Kristinsson. B-sveit: Einar S. Einarsson; Finnbogi Guđmundsson; Guđmundur Ingason; Guđmundur G. Ţórarinsson; Kristinn Bjarnason; Leifur Eiríksson; Páll G. Jónsson; Sigurđur E. Kristjánsson; Ţorsteinn Ţorsteinsson.
Liđ Heimaseta: Ellert Berndsen; Gunnar Kr. Gunnarsson; Gunnar Skarphéđinsson; Hilmar Viggóson; Ingimar Halldórsson; Ingólfur Hjaltalín; Jóhann Örn Sigurjónsson; Sigurđur Herlufsen; Stefán Baldursson; Vilhjálmur Guđmundsson. B-sveit: Atli Jóhann Leósson; Árni Ţór Árnason; Ásgeir Sigurđsson; Gísli Gunnlaugsson Guđfinnur R. Kjartansson ; Haukur Sveinsson, Kristinn Johnson; Sigurberg Elentínusson; Ţorsteinn Guđlaugsson.
Heildarúrslit urđu ţau ađ "Heimavarnarliđiđ" vann međ 103 vinningum gegn 87 v. (A: 57.5v. gegn 42.5v; B: 45.5v. gegn 44.5)
Keppnin var einkar hörđ, tvísýn og skemmtileg alveg fram undir ţađ síđasta ţegar "Heimavarnarliđiđ" seig fram úr "Silfurliđinu frá Berlín". Kristján Stefánsson, formađur Sd. KR ţakkađi gestgjöfum fyrir hönd keppenda og bađ menn minnast ţess ađ "Gott silfur vćri gulli betra"
Bestum borđárangri náđu: í A-sveitum: Sigurđur Herlufsen 7.5 v.; Gunnar Kr. Gunnarsson, Jóhann Örn og Ingimar Halldórsson 7, Dađi Guđmundsson 6.5v. Í B-sveitum: Guđf. R. Kjartansson, Kristinn Johnson, Kristinn Bjarnason, 7. v., Finnbogi Guđmundsson 6.5 v.; Páll G. Jónsson, Gísli Gunnlaugsson 6v., Guđmundur G. Ţórarinsson 5.5v.
Skákstjóri var Hálfdán Hermannsson, fyrrv. heimsmeistari í háloftaskák flugfélaga.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir, Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 22:09 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.5.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 8775688
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.