Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar sigrađi í ţriđju umferđ í Búdapest

Hjörvar Steinn GrétarssonHjörvar Steinn Grétarsson (2394) byrjar afskaplega vel í AM-flokki First Saturday-mótsins en í ţriđju umferđ sem fram fór í dag sigrađi hann unga Rússa,  Mikhail A. Antipov (2237) ađ nafni, sem er ađeins 13 ára.  Hjörvar hefur einn keppenda fullt hús.  Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hjörvar viđ bandaríska FIDE-meistarann Takashi Iwamoto (2268).

Skákir Hjörvars úr 1. og 2. umferđ fylgja međ fréttinni.  

First Saturday-mótiđ fer fram á hverjum mánuđi í Búdapest og eins og nafniđ ber međ sér hefst ţađ fyrsta laugardag hvers mánađar.  Í AM-flokki tefla 12 skákmenn og ţar af 4 alţjóđlegir meistarar og eru međalstig 2266 skákstig.  Hjörvar er stigahćstur keppenda.   Til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf 8,5 vinning.  

First Saturday-mótin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 8780605

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband