Leita í fréttum mbl.is

Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram næstu helgi

Skákskóli ÍslandsMeistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsárið 2009/2010 hefst föstudaginn 28. maí. Tefldar verða sjö umferðir eftir svissneska kerfinu. Þátttökurétt hafa allir nemendur skólans og allir þeir sem tekið hafa þátt í námskeiðum á vegum  skólans eða hlotið þjálfun á vegum skólans.  

Núverandi meistari Skákskólans er Sverrir Þorgeirsson. 

Þátttökuréttur:

  • Allir nemendur skólans og þeir sem tekið hafa þátt í námskeiðum á vegum skólans.
  • Að öðru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til að bjóða völdum einstaklingum til þátttöku.

Dagskrá mótsins verður með eftirfarandi hætti:

Umferðafjöldi: Sjö umferðir. Í þrem fyrstu umferðunum verða tefldar atskákir en fjórar lokaumferðirnar eru kappskákir.

 

Tímamörk: Atskákir 25 10  þ.e 25 mínútur að viðættum 10 sekúndum fyrir hvern leik. 

Kappskákir: 1 ½ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síðan 15 10 til að ljúka skákinni þ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viðbót á hvorn leik

Fyrirkomulag: Svissneska kerfið.

Skákstig: Mótið verður reiknað til skákstiga, en þrjár fyrstu umferðirnar til At-skákstiga.

Verðlaun:

A:

1. verðlaun:

Meistaratitill Skákskóla Íslands 2009/2010 og farandbikar. Einnig  flugfar m/Flugleiðum á Evrópuleið* og uppihalds kostnaði kr. 30 þús.

2. verðlaun: Flugfarmiði á leiðum Flugfélags Íslands innanlands.  

3. - 5. verðlaun: Vandaðar skákbækur.

Sérstök stúlknaverðlaun:

Farmiði á leiðum Flugfélags Íslands innanlands.

 

Aldursflokkaverðlaun. 

1. Tvenn verðlaun fyrir þá keppendur sem ná

bestum árangri í hópi 14 ára og yngri

2. Tvenn verðlaun fyrir þær

stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.

Verðlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.

1. - 3. verðlaun: Vandaðar skákbækur.

 

* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til að finna hagstæðasta fargjald sem hægt er að fá enda verði tilkynnt um ferðir með góðum fyrirvara. 

 

B:

 

Dagskrá:

  • 1. umferð: Föstudagurinn 28.maí kl. 18  
  • 2. umferð: Föstudagurinn 28.maí kl. 19
  • 3. umferð. Föstudagurinn 28.maí kl. 20.
  •  
  • 4. umferð: Laugardagurinn 29. maí kl. 10-14  
  • 5. umferð: Laugardagurinn 29. maí 15 - 19
  •  
  • 6. umferð: Sunnudagurinn 30. maí kl. 10.-14.
  • 7. umferð: Sunnudagurinn 30. maí kl. 15-19.

 

* Hljóti einhver stúlka 1. eða 2. verðlaun mun 2. sæti meðal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverðlauna.

 

Verðlaunaafhending fer fram strax að móti loknu.

Þátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 eða á netfangið siks@simnet.is eða helol@simnet.is

Mótsnefnd áskilur rétt til að gera breytingar á fyrirfram boðaðri dagskrá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 14
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 8779020

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband