Leita í fréttum mbl.is

Jóhann í frambođi til stjórnar Evróska skáksambandsins

Jóhann HjartarsonStórmeistarinn Jóhann Hjartarson er í frambođi til stjórnar Evrópska skáksambandsins.    Jóhann er í  frambođsliđi forseta Ţýska skáksambandsins, Pr. Robert von Weizsäcker (sem er sonur fyrrverandi forseta Ţýskalands).  Ađrir í frambođsliđi Weizsäcker eru Nigel Short, Ivan Sokolov og Úkraínumađur (nafn óstađfest).  

Á blađamannafundi í Berlín í morgun, ţar sem ţessi tíđindi voru tilkynnt, voru m.a. Kasparov og Karpov viđstaddir.

Ađrir sem hafa lýst yfir frambođi í forsetastól ECU eru Boris Kutin, Slóveníu, núverandi forseti, Ali Nihat, forseti tyrkneska sambandsins og Silvio Danilov, varaforseti búlgarska skáksambandsins. 

Fréttin verđur uppfćrđ síđar í dag og myndir birtar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.6.): 12
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8778447

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband