Leita í fréttum mbl.is

Tommi glćpakóngur í Vin

Katrín, Róbert, Tómas, Gunnar, Hrannar skákstj og Eiríkur

Glćpafaraldur í Vin gekk yfir í dag viđHverfisgötuna.  Ţađ var algjör reifari ađhorfa á lćtin viđ skákborđiđ og farsakennd mistök litu dagsins ljós, ţóígrundađar fléttur og mannfórnir dygđu stundum til ađ ganga frá andstćđingnum.

Skákfélag Vinjar og Hrókurinn buđu upp áglćpafaraldurinn en verđlaun buđu ţeir heiđurspiltar í Bókinni ehf, eđafornbókabúđ Braga, eins og sumir segja, upp á. Bragi sjálfur komst ekki til ađleika fyrsta leikinn, en Eiríkur Ágúst Guđjónsson, hinn ótrúlega glöggi bókaormur og starfsmađur í Bókinni, mćtti og hélt stutta tölu viđ setningu

Eiríkur leikur fyrsta leik

 mótsins, ţar sem hann rćddi um taflmennsku sína viđ fanga og fremur  dapra uppskeru gegn ţeim, er hann var fangavörđur fyrir nokkrum árum síđan. Svo lék hann fyrsta leikinn í viđureign Róberts Lagerman og Hauks Halldórssonar í fyrstu umferđ og fékk frjálst val.

Eftir síđustu umferđina hélt menntamálaráđherra, Katrín Jakobsdóttir, lifandi og skemmtilegan fyrirlestur um sögu íslenskra glćpabókmennta, styttri útgáfuna, en hún er vel ađ sér um ţau frćđin og međ prófgráđur upp á ţađ. Ađ ţví loknu ađstođađi hún Eirík Ágúst viđútdeilingu verđlauna, en allir ţátttakendur fengu glćpasögu međ sál. Ţess má geta ađ ţeir heiđursmenn í Bókinni fćrđu Katrínu góđa gjöf sem var rit eftir Steindór Sigurđsson skáld. Eitt af mörgum dulnefnum Steindórs var Valentínus, en ţađ 

Eiríkur Ágúst fćrir Katrínu menntamálaráđherra góđa gjöf

notađi Steindór ţegar hann skrifađi glćpasögur úr Reykjavíkurlífinu.

Ţessu stórskemmtilega sextán manna móti varstjórnađ af fyrirliđa Skákfélags Vinjar, Hrannari Jónssyni, og forseta Skáksambands Íslands, Gunnari Björnssyni og voru vinnubrögđin fumlaus.

Tómas Björnsson, sem fćr titilinn glćpakóngur, sigrađi međ fimm vinninga af sex mögulegum, en sex umferđir voru tefldar og umhugsunartíminn sjö mínútur á mann. Eftir fjórđu umferđ var kaffihlađborđ,  ţar sem kökur, ís og ávextir dempuđu ađeins mannskapinn.

Myndalbúm mótsins (AV) 

Úrslit:

 

  • 1.      Tómas Björnsson                   5,5
  • 2.      Róbert Lagerman                  5
  • 3.      Gunnar Björnsson                 5
  • 4.      Gunnar Finnsson                   4
  • 5.      Finnur Kr. Finnsson               4
  • 6.      Jóhannes Lúđvíksson            3,5
  • 7.      Hrannar Jónsson                    3,5
  • 8.      Ingi Tandri Traustason          3
  • 9.      Jón Úlfljótsson                        3
  • 10.  Haukur Halldórsson               3
  • 11.  Eymundur Eymundsson        2
  • 12.  Arnar Valgeirsson                   2
  • 13.  Óskar Einarsson                      2
  • 14.  Ingvar Sigurđsson                   2
  • 15.  Guđný Erla Guđnadóttir        2
  • 16.  Björn sćnski                       0

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8778521

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband