Leita í fréttum mbl.is

Anand heimsmeistari í skák!

 

Heimsmeistarinn í skák: Anand

 

 

Indverjinn Anand varđi heimsmeistaratitilinn í skák.  Tólfta og síđasta skák heimsmeistaraeinvígis hans og Topalov fór fram í Sofíu í Búlgaríu í dag.  Topalov hafđi hvítt og var teflt drottningarbragđ í fyrsta skipti.  Lengi vel stefndi í fremur bragđdaufa en heldur lifnađi yfir stöđunni í kringum 30. leik ţegar Indverjinn sprengdi upp miđborđiđ.  Topalov svarađi ónákvćmt og  lék illa af sér í 32. leik.  Anand tefldi lokin óađfinnanlega og mátti Topalov gefast upp eftir 56 leiki međ koltapađ leik.  Heimsmeistarinn sigrađi ţví 6˝-5˝ og heldur heimsmeistaratitlinum.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8779018

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband