Leita í fréttum mbl.is

KR-ingar töpuđu í Berlínarslag

KR-ingar töpuđu naumlega fyrir fyrna sterku liđi öflugasta og virtasta skáklúbbs Berlinar, Kreuzberg, á laugardaginn var. Keppnin fór fram á 21 borđi og var tefld tvöföld umferđ međ skiptum litum, atskákir međ 20 mín. umhugsunartíma + 5 sek. á leik.  KR vann fyrri umferđina međ 11-10, en tapađi ţeirri síđari međ  8 1/2 v. gegn 12 1/2, heildarúrslit ţví 22 1/2 gegn 19 1/2 Ţjóđverjunum í vil.  Slagurinn var einkar spennandi en tvćr skákir skiptu um eigendur á síđustu metrunum sem riđu baggamuninn.

Skák(her)deildin hefur áđur herjađ á Fćreyjar, Skotland, Danmörk og jafnan haft sigur en menn geta samt komiđ heim hnarreistir enda viđ ramman reip ađ draga í ţetta sinn og ekki ráđist á garđinn ţar sem hann er lćgstur.  Eftir tvo ár er fyrirhuguđ herför New York eđa Hollands  til ađ lemja á ţarlendum. Ţessar ferđir hafa veriđ farnar ásamt mökum og öflugu fylgdarliđi en alls voru 45 manns međ í för. Eftirtaldir valinkunnir skákmenn öttu kappi:    Andri V. Hrólfsson, Dađi Guđmundsson, Einar S. Einarsson (liđstj.), Finnbogi Guđmundsson, Guđmundur Ingason, Gunnar Finnsson, Jónas Elíasson, Jón G. Friđjónsson, Jón Steinn Elíasson, Hálfdán Hermannsson, Kristinn Bjarnason, Kristján Stefánsson (form.), Leifur Eiríksson, Ólafur Gísli Jónsson, Páll G. Jónsson, Sćbjörn G. Larsen, Össur Kristinsson. Stefán Ţormar Guđmundsson, Sigurđur E. Kristjánsson, Sverrir Gunnarsson, ţá hinn gamalkunni meistari   Andrés Fjeldsted, sem býr ytra, međ liđinu.

Bestum árangri náđu:  Ólafur Gísli Jónsson, Sigurđur E. Kristjánsson, Jón Steinn Elíasson, Guđmundur Ingason sem unnu báđar sínar skákir.  Nćstir komu međ 1 1/2 vinning ţeir:   Andri Hrólfsson; Kristinn Bjarnason; Sćbjörn G. Larsen,og Össur Kristinsson,   Vel var tekiđ á móti hópnum af ţeim Brigitte Grosse-Honebrink sem sá um skipulagninguna og Werner Ott, varaformanni og aldursforseta klúbbsins. Kristján Stefánsson flutti gott ávarp í leikslok og fór međ gamanmál ađ sínum hćtti, sem Andrés Fjeldsted túlkađi, og afhenti verđlaun og gjafir frá KR og silfurdrengjunum.

Myndaalbúm frá ESE


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband