Leita í fréttum mbl.is

Ásrún skákmeistari Ó.S.K

Ó.S.K.Meistaramót Skákfélagsins Ó.S.K. var haldiđ síđastliđiđ föstudagskveld. Til leiks voru mćttar átta glćsilegar konur, og börđust ţćr um meistaratitilinn. Skákţjálfarinn Róbert Lagerman sá um skákstjórn. Baráttan var allsráđandi og til marks um ţađ voru ađeins ţrjú jafntefli í tuttugu og átta skákum, en ávallt var stutt í systraástina. Eftir ćsilega baráttu ţá stóđ Ásrún Bjarnadóttir á efsta ţrepi verđlaunapallsins.

Ásrún gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar sínar systur, en úrslit réđust ekki fyrr en á lokasekúndum mótsins, vann hún ţar međ meistara síđustu ára ţćr Ţorbjörgu Sigfúsdóttur meistara 2008 og Sögu Kjartansdóttur meistara síđasta árs, en Saga hafnađi í öđru sćti í ár međ fimm og hálfan vinning. Nokkuđ óvćnt hafnađi Kadri Sikk í ţriđja sćti, međ fjóra vinninga, en hún er nýjasti međlimur félagsins. Guđný Erla Guđnadóttir hlaut sćmdarheitiđ, PLAYER OF THE YEAR, en ţađ er komiđ hefđ fyrir ţví ađ kjósa skákonu ársins, og hlýtur hún kvöldverđ međ ţjálfaranum Róbert.

Ađrir keppendur voru Eyrún Bjarnadóttir, Halla Norđfjörđ Guđmundsdóttir og Ţrúđa Sif Einarsdóttir. Vinningar voru í bođi 12 tóna og Skákakdemíu Reykjarvíkur. Halla Norđfjörđ var einnig gestgjafi, og sáu stelpurnar um glćsilegt veitingaborđ í sameiningu. Brynjar var verndari mótsins ađ ţessu sinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţvílíkur heiđur.

Guđný Erla Guđnadóttir (IP-tala skráđ) 9.5.2010 kl. 18:59

2 identicon

Ţetta var frábćrt mót međ frábćru fólki!

Eyrún Bjarnadóttir (IP-tala skráđ) 9.5.2010 kl. 20:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8778521

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband