9.5.2010 | 16:21
Ásrún skákmeistari Ó.S.K
Meistaramót Skákfélagsins Ó.S.K. var haldiđ síđastliđiđ föstudagskveld. Til leiks voru mćttar átta glćsilegar konur, og börđust ţćr um meistaratitilinn. Skákţjálfarinn Róbert Lagerman sá um skákstjórn. Baráttan var allsráđandi og til marks um ţađ voru ađeins ţrjú jafntefli í tuttugu og átta skákum, en ávallt var stutt í systraástina. Eftir ćsilega baráttu ţá stóđ Ásrún Bjarnadóttir á efsta ţrepi verđlaunapallsins.
Ásrún gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar sínar systur, en úrslit réđust ekki fyrr en á lokasekúndum mótsins, vann hún ţar međ meistara síđustu ára ţćr Ţorbjörgu Sigfúsdóttur meistara 2008 og Sögu Kjartansdóttur meistara síđasta árs, en Saga hafnađi í öđru sćti í ár međ fimm og hálfan vinning. Nokkuđ óvćnt hafnađi Kadri Sikk í ţriđja sćti, međ fjóra vinninga, en hún er nýjasti međlimur félagsins. Guđný Erla Guđnadóttir hlaut sćmdarheitiđ, PLAYER OF THE YEAR, en ţađ er komiđ hefđ fyrir ţví ađ kjósa skákonu ársins, og hlýtur hún kvöldverđ međ ţjálfaranum Róbert.
Ađrir keppendur voru Eyrún Bjarnadóttir, Halla Norđfjörđ Guđmundsdóttir og Ţrúđa Sif Einarsdóttir. Vinningar voru í bođi 12 tóna og Skákakdemíu Reykjarvíkur. Halla Norđfjörđ var einnig gestgjafi, og sáu stelpurnar um glćsilegt veitingaborđ í sameiningu. Brynjar var verndari mótsins ađ ţessu sinni.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 4
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 148
- Frá upphafi: 8778521
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţvílíkur heiđur.
Guđný Erla Guđnadóttir (IP-tala skráđ) 9.5.2010 kl. 18:59
Ţetta var frábćrt mót međ frábćru fólki!
Eyrún Bjarnadóttir (IP-tala skráđ) 9.5.2010 kl. 20:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.