2.5.2010 | 23:50
Emil unglingameistari Reykjavíkur - Elín stúlknameistari Reykjavíkur
Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í taflheimili Taflfélags Reykjavíkur í dag, 2. maí. Mótiđ var opiđ fyrir öll börn á grunnskólaaldri. Ţetta er samskonar mót og Skákţing Reykjavíkur, nema hvađ hér eru ţađ börn og unglingar sem eru búsett í Reykjavík eđa eru félagar í reykvískum taflfélögum sem tefla um titilinn Unglingameistari Reykjavíkur og Stúlknameistari Reykjavíkur.
Skákmótiđ var fjölmennt, og sannkölluđ uppskeruhátíđ núna í byrjun maímánađar, ţví 45 börn og unglingar tóku ţátt. Tefldar voru 7 umferđir međ 15 mín. umhugsunartíma á skák. Teflt var í einum flokki og var keppnin var mjög jöfn og spennandi og alls ekki fyrirsjáanlegt hvernig leikar fćru. Mótiđ var ekki síđur spennandi fyrir ţađ ađ nokkur "óvćnt" úrslit litu dagsins ljós ţar sem ungir skákmenn unnu margreynda skákunglinga. Ţannig vann hinn 10 ára gamli Dawid Kolka bćđi Pál Andrason og Birki Karl Sigurđsson og hinn 7 ára gamli Vignir Vatnar Stefánsson vann viđureignina viđ Jón Trausta Harđarson.
Fyrstu ţrjú sćtin í hverjum verđlaunaflokki skipuđu eftirfarandi keppendur:
1. Emil Sigurđarson, Hellir fékk 6,5 v. af 7 og er Unglingameistari Reykjavíkur 2010.
2. Dagur Kjartansson, Hellir 6 v.
3. Friđrik Ţjálfi Stefánsson, T.R. 5,5 v.
Í flokki stúlkna urđu úrslit sem hér segir:
1. Elín Nhung Hong Bui, T.R. fékk 5 v. og er Stúlknameistari Reykjavíkur 2010.
2. Nancy Davíđsdóttir, Fjölnir 4 v.
3. Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Hellir 3 1/2 v.
Í flokki 12 ára og yngri (fćdd 1997 og síđar).
1. Dagur Ragnarsson, Fjölnir 5 1/2 v.
2. Dawid Kolka, Hellir 5 v.
3. Rafnar Friđriksson, T.R. 4,5 v.
Sigurvegarar hvers flokks fengu ađ auki bókarverđlaun ađ eigin vali frá Skákakademíu Reykjavíkur, en Sigurbjörn Björnsson var einmitt međ skákbókasölu á međan mótinu stóđ.
Heildarúrslit:
1 Emil Sigurđarson, Hellir, 6,5 v. af 7
2 Dagur Kjartansson, Hellir, 6 v.
3 Friđrik Ţjálfi Stefánsson, T.R. 5,5 v.
4 Dagur Ragnarsson, Fjölnir, 5,5 v.
5 Guđmundur Kristinn Lee, Skákfél. Ísl., 5,5 v.
6 Páll Snćdal Andrason, Skákfél.Ísl. 5 v.
7 Birkir Karl Sigurđsson, Skákfél.Ísl. 5 v.
8 Dawid Kolka, Hellir, 5 v.
9 Elín Nhung Hong Bui, T.R. 5 v.
10 Rafnar Friđriksson, T.R. 4,5 v.
11 Heimir Páll Ragnarsson, Hellir, 4,5 v.
12 Vignir Vatnar Stefánsson, T.R. 4 v.
13 Jón Trausti Harđarson, Fjölnir, 4 v.
14 Gauti Páll Jónsson, T.R. 4 v.
15 Róbert Leó Jónsson, Hellir, 4 v.
16 Pétur Olgeir Gestsson, Hellir, 4 v.
17 Ţröstur Smári Kristjánsson, Hellir, 4 v.
18 Friđrik Dađi Smárason, Hellir, 4 v.
19 Nancy Davíđsdóttir, Fjölnir, 4 v.
20 Ţorsteinn Freygarđsson, T.R. 3,5 v.
21 Sigurđur Kjartansson, Hellir, 3,5 v.
22 Atli Snćr Andrésson, T.R. 3,5 v.
23 Garđar Sigurđarson, T.R. 3,5 v.
24 Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Hellir, 3,5 v.
25 Arnar Ingi Njarđarson, T.R. 3,5 v.
26 Kristinn Andri Kristinsson, Fjölnir, 3 v.
27 Svandís Rós Ríkharđsdóttir, Fjölnir, 3 v.
28 Jakob Alexander Petersen, T.R. 3 v.
29 Veronika Steinunn Magnúsdóttir T.R. 3 v.
30 Donika Kolica, T.R. 3 v.
31 Ingvar Ingvarsson, T.R. 3 v.
32 Matthías Ćvar Magnússon, T.R. 3 v.
33 Ţórđur Valtýr Björnsson, T.R. 3 v.
34 Guđmundur Agnar Bragason, T.R. 2,5 v.
35 Sólrún Elín Freygarđsdóttir, T.R. 2,5 v.
36 Sölvi Halldórsson, T.R. 2,5 v.
37 Gabríela Íris Ferreira, T.R. 2,5 v.
38 Erna Mist Pétursdóttir, T.R. 2 v.
39 Axel Bergsson, T.R. 2 v.
40 Halldóra Freygarđsdóttir, T.R. 2 v.
41 Tinna Sif Ađalsteinsdóttir, Fjölnir, 2 v.
42 Jóhann Markús Chun, T.R. 2 v.
43 Ásdís Birna Ţórarinsdóttir, Fjölnir, 2 v.
44 Tómas Steinarsson, T.R. 2 v.
45 Ólafur Helgason, 2 v.
Skákstjórar voru Torfi Leósson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir. Birna Halldórsdóttir sá um veitingar á međan mótinu stóđ og afhenti stúlknaverđlaunin, en ţau hjónin Birna og Ólafur S. Ásgrímsson gáfu farandbikarinn fyrlr Stúlknameistara Reykjavíkur.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 1
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 8778705
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.