Leita í fréttum mbl.is

Nökkvi og Kristófer kjördćmismeistarar Suđurlands

Lokiđ er Kjördćmismóti Suđurlands sem fram fór ađ Flúđum í dag.  19 keppendur voru skráđir til leiks og tóku ţátt.  Mótiđ fór vel fram og ađstćđur til skákiđkunar hinar bestu en í Flúđaskóla er mikill skákáhugi ţessa daganna og til marks um ţađ héldu ţeir 90 manna skákmót í skólanum s.l miđvikudag.  Kjördćmismeistarar urđu Nökkvi Sverrisson, í eldri flokki, og Kristófer Gautason, yngri flokki.  Báđir eru ţeir úr Barnaskóla Vestmannaeyja.

Páll Sigurđsson landsmótsstjóri heiđrađi mótiđ međ nćrveru sinni en um skákstjórn sá Magnús Matthíasson kjördćmisstjóri.

Hart var barist á öllum borđum ţó fljótt vćri ljóst ađ Eyjamenn vćru í nokkrum sérflokki enda ţeir gćlt viđ skákgyđjuna öllu lengur en jafnaldrar ţeirra á fastalandinu sem ţó hafa sýnt miklar framfarir og er sérstaklega eftirtektarvert hve Hvolsskóli og Flúđaskóli leggja mikla rćkt viđ skákina.

Í yngri flokki voru ţađ Eyjapeyjarnir ţeir Kristófer Karls Gautason og Jörgen Freyr Ólafsson sem urđu jafnir og efstir á mótinu međ 8,5 vinninga, gerđu jafntefli í innbyrđis skák, ţeir tefldu tveggja skáka einvígi um sigurinn á mótinu ţar sem Kristófer hafđi öruggan sigur.  Í ţriđja sćti međ 6 vinninga urđu síđan ţeir Axel Guđmundsson frá Hvolsskóla og samskólungur hans Eyţór Guđlaugsson, Axel tryggđi sér ţriđja sćtiđ eftir 3 aukaskákir.

Í eldri flokki hafđi Nökkvi Sverrisson frá Barnaskóla Vestmannaeyja öruggan sigur, vann alla andstćđinga sína og hlaut 8 vinninga.  Í öđru sćti varđ síđan Dađi Steinn Jónsson frá sama skóla međ 7 vinninga.  Um ţriđja sćtiđ ţurfi síđan einnig aukaskákir eins og í yngri flokki en ţar urđu ţeir Sigurđur B.Ólafsson frá Hvolsskóla og Atli Sigurđsson frá Flúđaskóla  jafnir međ 5 vinninga.  Atli hafđi sigur í bráđabana og tryggđi sér ţar međ 3.sćtiđ.

Fulltrúar Suđurlands á Landsmóti liggja ţví fyrir (2 efstu í hvorum flokki) og óska Sunnlendingar hvar í heiminum sem er ţeim góđs gengis.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8778683

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband