2.5.2010 | 21:15
Nökkvi og Kristófer kjördćmismeistarar Suđurlands
Lokiđ er Kjördćmismóti Suđurlands sem fram fór ađ Flúđum í dag. 19 keppendur voru skráđir til leiks og tóku ţátt. Mótiđ fór vel fram og ađstćđur til skákiđkunar hinar bestu en í Flúđaskóla er mikill skákáhugi ţessa daganna og til marks um ţađ héldu ţeir 90 manna skákmót í skólanum s.l miđvikudag. Kjördćmismeistarar urđu Nökkvi Sverrisson, í eldri flokki, og Kristófer Gautason, yngri flokki. Báđir eru ţeir úr Barnaskóla Vestmannaeyja.
Páll Sigurđsson landsmótsstjóri heiđrađi mótiđ međ nćrveru sinni en um skákstjórn sá Magnús Matthíasson kjördćmisstjóri.
Hart var barist á öllum borđum ţó fljótt vćri ljóst ađ Eyjamenn vćru í nokkrum sérflokki enda ţeir gćlt viđ skákgyđjuna öllu lengur en jafnaldrar ţeirra á fastalandinu sem ţó hafa sýnt miklar framfarir og er sérstaklega eftirtektarvert hve Hvolsskóli og Flúđaskóli leggja mikla rćkt viđ skákina.
Í yngri flokki voru ţađ Eyjapeyjarnir ţeir Kristófer Karls Gautason og Jörgen Freyr Ólafsson sem urđu jafnir og efstir á mótinu međ 8,5 vinninga, gerđu jafntefli í innbyrđis skák, ţeir tefldu tveggja skáka einvígi um sigurinn á mótinu ţar sem Kristófer hafđi öruggan sigur. Í ţriđja sćti međ 6 vinninga urđu síđan ţeir Axel Guđmundsson frá Hvolsskóla og samskólungur hans Eyţór Guđlaugsson, Axel tryggđi sér ţriđja sćtiđ eftir 3 aukaskákir.
Í eldri flokki hafđi Nökkvi Sverrisson frá Barnaskóla Vestmannaeyja öruggan sigur, vann alla andstćđinga sína og hlaut 8 vinninga. Í öđru sćti varđ síđan Dađi Steinn Jónsson frá sama skóla međ 7 vinninga. Um ţriđja sćtiđ ţurfi síđan einnig aukaskákir eins og í yngri flokki en ţar urđu ţeir Sigurđur B.Ólafsson frá Hvolsskóla og Atli Sigurđsson frá Flúđaskóla jafnir međ 5 vinninga. Atli hafđi sigur í bráđabana og tryggđi sér ţar međ 3.sćtiđ.
Fulltrúar Suđurlands á Landsmóti liggja ţví fyrir (2 efstu í hvorum flokki) og óska Sunnlendingar hvar í heiminum sem er ţeim góđs gengis.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir, Unglingaskák | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 8
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 149
- Frá upphafi: 8778683
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.