Leita í fréttum mbl.is

Skólaskákmót Reykjavíkur hefst í dag

Skólaskákmót Reykjavíkur í yngri flokki (1.-7. bekkur) og eldri flokki (8.-10. bekkur) fer fram mánudaginn 26. apríl og þriðjudaginn 27. apríl. Taflið hefst báða dagana klukkan 17:00. Á mánudeginum verða tefldar 4 umferðir en 3 á þriðjudeginum.  

Athygli skal vakin á því að mótið er ekki opið að þessu sinni. Þeir einir hafa rétt til þátttöku sem hafa unnið skólamót síns skóla. Einstaka skólum verða gefin fleiri en eitt sæti ef tilefni er til þess. Í þeim tilvikum verður einkum litið til íslenskra skákstiga. Mælst er til þess að strax eftir páska fari fram skólaskákmót í þeim skólum sem hafa ekki þegar haldið þau. Tilkynna skal keppendur og skóla á netfangið stebbibergs@gmail.com í síðasta lagi föstudaginn 23. apríl.  

Tefldar verða 7 umferðir á mótinu með 15 mínútna umhugsunartíma. Teflt verður í Taflfélagi Reykjavíkur að Faxafeni 12. Þrjú efstu sætin í eldri flokki gefa sæti á landsmót og tvö efstu sætin í yngri flokki gefa sæti á landsmó

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 15
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8778999

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband