16.4.2010 | 09:57
Skákþing Norðlendinga hefst í kvöld
Skákþing Norðlendinga 2010 fer fram á veitingastaðnum Gamla Bauk á Húsavík helgina 16-18 apríl. Það er skákfélagið Goðinn sem sér um mótshaldið. Mótið er opið öllu skákáhugafólki.
Tefldar verða 7 umferðir eftir monrad-kerfi, 4 atskákir og 3 kappskákir. Mótið verður reiknað til Íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Núverandi skákmeistari Norðlendinga er Gylfi Þórhallsson.
Skákstjóri verður Ólafur Ásgrímsson.
Dagskrá
föstudagur 16 apríl kl 20:00 1-4 umferð. Atskák 25 mín á mann
laugardagur 17 apríl kl 10:30 5. umferð. 90 mín + 30 sek/leik
laugardagur 17 apríl kl 16:30 6. umferð. 90 mín + 30 sek/leik
sunnudagur 18 apríl kl 10:30 7. umferð. 90 mín + 30 sek/leik
Verðlaun
1. sæti. 50.000 krónur (lögheimili á Norðurlandi)
2. sæti. 25.000 krónur ------------------------------
3. sæti. 10.000 krónur ------------------------------
1. sæti. 50.000 krónur ( lögheimili utan Norðurlands)
2. sæti. 25.000 krónur ------------------------------------
3. sæti. 10.000 krónur ------------------------------------
Peningaverðlaunum verður skipt á milli manna, verði menn jafnir að vinningum í báðum flokkum.
Aukaverðlaun
Efstur skákmanna undir 1800 íslenskum skákstigum (lögheimili á Norðurl.)
Efstur heimamanna (Félagsmanna Goðans)
Efstur stiglausra. (lögheimili á Norðurl.)
Eingöngu verður hægt að vinna til einna aukaverðlauna.
Hraðskákmót Norðlendinga 2010 verður svo haldið sunnudaginn 18. apríl á sama stað og hefst það eigi fyrr en kl 15:00. Ekkert þátttökugjald er í það mót. Skráning á staðnum.
Núverandi Hraðskákmeistari Norðlendinga er Rúnar Sigurpálsson
Skráning og þátttökugjald.
Skráning í mótið er hafin og fer hún fram efst á heimasíðu skákfélagsins Goðans, á sérstöku skráningaformi. Skráningu verður lokað á hádegi 16 apríl.
Þátttökugjaldið í mótið er krónur 2500 fyrir 17 ára og eldri, en 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Mögulegar breytingar á framantöldum upplýsingum vera kynntar á heimasíðu Goðans ef með þarf.
Nánari upplýsingar.
Allar upplýsingar um mótsstaðinn, gistimöguleika, hliðarviðburði, og fl. er að finna hér:http://www.godinn.blog.is/blog/godinn/entry/983547/
Upplýsingar um skráða keppendur er að finna hér:
http://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydDR1R09NWVZRUFVjYmQ1WDVDU1ptR0E&hl=en
Mótið á chess-results: http://chess-results.com/tnr32006.aspx
Hermann Aðalsteinsson formaður skákfélagsins Goðans veitir allar upplýsingar um mótið í síma 4643187 og 8213187. lyngbrekka@magnavik.is
Tefldar verða 7 umferðir eftir monrad-kerfi, 4 atskákir og 3 kappskákir. Mótið verður reiknað til Íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Núverandi skákmeistari Norðlendinga er Gylfi Þórhallsson.
Skákstjóri verður Ólafur Ásgrímsson.
Dagskrá
föstudagur 16 apríl kl 20:00 1-4 umferð. Atskák 25 mín á mann
laugardagur 17 apríl kl 10:30 5. umferð. 90 mín + 30 sek/leik
laugardagur 17 apríl kl 16:30 6. umferð. 90 mín + 30 sek/leik
sunnudagur 18 apríl kl 10:30 7. umferð. 90 mín + 30 sek/leik
Verðlaun
1. sæti. 50.000 krónur (lögheimili á Norðurlandi)
2. sæti. 25.000 krónur ------------------------------
3. sæti. 10.000 krónur ------------------------------
1. sæti. 50.000 krónur ( lögheimili utan Norðurlands)
2. sæti. 25.000 krónur ------------------------------------
3. sæti. 10.000 krónur ------------------------------------
Peningaverðlaunum verður skipt á milli manna, verði menn jafnir að vinningum í báðum flokkum.
Aukaverðlaun
Efstur skákmanna undir 1800 íslenskum skákstigum (lögheimili á Norðurl.)
Efstur heimamanna (Félagsmanna Goðans)
Efstur stiglausra. (lögheimili á Norðurl.)
Eingöngu verður hægt að vinna til einna aukaverðlauna.
Hraðskákmót Norðlendinga 2010 verður svo haldið sunnudaginn 18. apríl á sama stað og hefst það eigi fyrr en kl 15:00. Ekkert þátttökugjald er í það mót. Skráning á staðnum.
Núverandi Hraðskákmeistari Norðlendinga er Rúnar Sigurpálsson
Skráning og þátttökugjald.
Skráning í mótið er hafin og fer hún fram efst á heimasíðu skákfélagsins Goðans, á sérstöku skráningaformi. Skráningu verður lokað á hádegi 16 apríl.
Þátttökugjaldið í mótið er krónur 2500 fyrir 17 ára og eldri, en 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Mögulegar breytingar á framantöldum upplýsingum vera kynntar á heimasíðu Goðans ef með þarf.
Nánari upplýsingar.
Allar upplýsingar um mótsstaðinn, gistimöguleika, hliðarviðburði, og fl. er að finna hér:http://www.godinn.blog.is/blog/godinn/entry/983547/
Upplýsingar um skráða keppendur er að finna hér:
http://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydDR1R09NWVZRUFVjYmQ1WDVDU1ptR0E&hl=en
Mótið á chess-results: http://chess-results.com/tnr32006.aspx
Hermann Aðalsteinsson formaður skákfélagsins Goðans veitir allar upplýsingar um mótið í síma 4643187 og 8213187. lyngbrekka@magnavik.is
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íþróttir | Facebook
Nýjustu færslur
- Ný vefsíða Skák.is!
- Loftur fær Héðin í fyrstu umferð
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á l...
- Ný alþjóðleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - með vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Æsir - vertíðarlok
- Fundargerð aðalfundar SÍ
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess
- Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimilið, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíða SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíða tileinkuð Friðriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíþróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallþráður skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef þú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alþjóðlega skáksambandið
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norræna skákfréttasíðan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.7.): 22
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 146
- Frá upphafi: 8779006
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 17
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.