Leita í fréttum mbl.is

Friđrik Ţjálfi og Kristjana Ósk skólaskákmeistarar Kjósarsýslu

Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Grunnskóla Seltjarnarness, og Kristjana Ósk Kristinsdóttir, Flataskóla í Garđabć, urđu í dag skólaskákmeistarar Kjósarsýslu.

Tveir keppendur tóku ţátt í eldri flokk og urđu úrslit ţau ađ Friđrik Ţjálfi Stefánsson Grunnskóla Seltjarnarness vann Brynjar Ísak Arnarsson Garđaskóla í einvígi um titilinn.   Ţeir eru báđir komnir áfram á Kjördćmismót í skólaskák.

12 keppendur tóku ţátt í yngri flokki. Kristjana Ósk Kristinsdóttir, Flataskóla, sigrađi örugglega međ fullu húsi vinninga.  Einar Kári Guđmundsson, Hofstađaskóla, Garđabć, varđ í öđru sćti eftir mikla baráttu og í ţriđja sćti á stigum varđ Heiđa Mist Kristjánsdóttir, Flataskóla

Ţau Kristjana og Einar Kári eru komin áfram á Kjördćmismót Reykjaness sem verđur haldiđ í Garđabergi, Garđatorgi 7 Garđabć, mánudaginn 19. apríl kl. 18.   Tefldar verđa atskákir.

Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.8.): 27
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 386
  • Frá upphafi: 8780221

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 265
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband