Leita í fréttum mbl.is

Laugarlćkjskóli Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita

Sigursveit Laugarlćkjarskóla A-sveit til vinstir keppir viđ Laugarlćkjarskóli C-sveit. Fremstir eru Örn Leó Jóhannsson og Rafnar FriđrikssonReykjavíkurmót grunnskólasveita fór fram í dag 12. apríl  í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur. Skákmót ţetta er samstarfsverkefni Íţrótta-og tómstundaráđs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur og hefur veriđ haldiđ međ svipuđu fyrirkomulagi í yfir 30 ár. 18 sveitir frá sex skólum borgarinnar kepptu ađ ţessu sinni og var keppnin um 1. sćtiđ ćsispennandi. Tefldar voru sjö umferđir eftir Monradkerfi međ 10 mínútna umhugsunartíma á skák.

Leikar fóru svo ađ A- sveit Laugarlćkjarskóla vann međ 24˝ vinning úr 28 skákum og er ţví Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2010. Í öđru sćti varđ A-sveit Rimaskóla sem hafđi titil ađ verja frá ţví í fyrra. Rimaskóli fékk 23 vinninga. Í Sigursveit Engjaskóla B-sveit stúlkur til vinstri keppir viđ Vesturbćjarskóla A-sveit. Fremst eru Elín W. Viggósdóttir og Mías Ólafarsonţriđja sćti var svo Hólabrekkuskóli međ 19 1/2. vinning.


Stúlknaverđlaunin féllu á ţann veg ađ stúlknasveit Engjaskóla (B-sveit Engjaskóla) vann eftir aukakeppni viđ stúlknasveit Rimaskóla (D-sveit Rimaskóla). Báđar sveitirnar fengu 14 vinninga í ađalkeppninni en stúlknasveit Engjaskóla vann aukakeppnina 3 - 1. Ţriđja sćtiđ kom í hlut Engjaskóla D-sveit.  

Heildarúrslit urđu sem hér segir:  

 

1. Laugarlćkjarskóli A-sveit. 24 1/2 v. af 28.
2. Rimaskóli A-sveit. 23 v.
3. Hólabrekkuskóli. 19 1/2 v.
4. Laugalćkjarskóli B-sveit. 17 v.
5. Árbćjarskóli A-sveit. 15 1/2 v.
6. Árbćjarskóli B-sveit. 15 v.
7. Rimaskóli B-sveit. 14 1/2 v.
8. Vesturbćjarskóli A-sveit. 14 1/2 v.
9. Engjaskóli B-sveit. Stúlkur. 14 v. + 3 í aukakeppni.
10. Rimaskóli D-sveit. Stúlkur. 14 v. + 1 í aukakeppni.
11. Engjaskóli A-sveit. 14 v.
12. Laugalćkjarskóli C-sveit. 13 1/2 v.
13. Engjaskóli D-sveit. Stúlkur. 13 v.
14. Rimaskóli C-sveit. 12 1/2 v.
15. Engjaskóli C-sveit. 12 1/2 v.
16. Vesturbćjarskóli B-sveit. 8 v.
17. Vesturbćjarskóli C-sveit. 5 1/2 v.
18. Vesturbćjarskóli D-sveit. 1/2 v.
 
Í sigurliđi Laugarlćkjarskóla A-sveit eru:
1. Örn Leó Jóhannsson
2. Emil Sigurđarson
3. Eyjólfur Emil Jóhannsson
4. Einar Ólafsson
 
Í silfurliđi Rimaskóla A-sveit eru:
1. Jón Trausti Harđarson
2. Hrund Hauksdóttir
3. Oliver Aron Jóhannesson
4. Dagur Ragnarsson
 
Í bronsliđi Hólabrekkuskóla eru:
1. Dagur Kjartansson
2. Brynjar Steingrímsson
3. Friđrik Dađi Smárason
4. Donika Kolica
Varam. Heimir Páll Ragnarsson
 
Keppnin um Reykjavíkurmeistara stúlknasveita.
 
Í sigurliđi Engjaskóla B-sveit - stúlkur eru:
1. Elin W. Viggósdóttir
2. Honey Grace Bergamento
3. Aldís Birta Gautadóttir
4. Eva Valdís Hákonardóttir
 
Í silfurliđi Rimaskóla D-sveit -stúlkur eru:
1. Svandís Rós Ríkharđsdóttir
2. Nancy Davíđsdóttir
3. Heiđrún Anna Hauksdóttir
4. Tinna Ađalsteinsdóttir
1. varam. Kristín Lísa Friđriksdóttir
2. varam. Ásdís Ţórarinsdóttir
 
Í bronsliđi Engjaskóla D-sveit-stúlkur eru:
1. Unnur Ósk Burknad
2. Rósa L. Robertid
3. Ásdís Eik Ađalsteinsdóttir
4. Ásdís María Gunnarsdóttir
 

Skákstjórn önnuđust Ólafur H. Ólafsson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.
Mótsstjóri er Soffía Pálsdóttir, ÍTR.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8778922

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband