Leita í fréttum mbl.is

Áskorendaflokkur hefst 31. mars í Mosfellsbæ

LágafellÁskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram í íþróttamiðstöðinni, Lágafelli, í Mosfellsbæ dagana 30. mars til 10. apríl nk.  Teflt verður yfir páska og hefst taflmennskan kl. 18 á virkum dögum en kl. 14 um helgar.  Nú þeger eru 29 keppendur skráðir til leiks en upplýsingar um skráningar má nálgast á Chess-Results.

Skráning fer fram á Skák.is.  Upplýsingar um skráða keppendur má finna hér.

Dagana 6.-9. apríl fer fram skákvika grunnskólunum í Mosfellsbæ í samvinnu bæjarfélagsins og Skákskóla Íslands.  

Tímamörk eru 1½ klst. á skákina auk 30 sekúnda á leik í ákskorendaflokki.

Verðlaun:                   

  • 1. 40.000.-
  • 2. 25.000.-
  • 3. 15.000.-

 

Aukaverðlaun:                       

  • U-2000 stigum           8.000.-
  • U-1600 stigum           8.000.-
  • U-16 ára                   8.000.-
  • Kvennaverðlaun        8.000.-
  • Fl. stigalausra            8.000.-

 

Aukaverðlaun eru háð því að a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hægt að vinna til einna aukaverðlauna.  Reiknuð verða stig séu fleiri en einn í efsta sæti.  Stigaverðlaunin miðast við íslensk skákstig.

Þátttökugjöld:           

  • 18 ára og eldri            3.000.-
  • 17 ára og yngri           2.000.-

 

Dagskrá:

 

UmferðirDags.VikudagurByrjarEndar
131.marMiðvikudagur18:0023:00
Frídagur01.aprFimmtudagur  
202.aprFöstudagur14:0019:00
303.aprLaugardagur14:0019:00
404.aprSunnudagur14:0019:00
Frídagur05.aprMánudagur  
506.aprÞriðjudagur18:0023:00
607.aprMiðvikudagur18:0023:00
708.aprFimmtudagur18:0023:00
809.aprFöstudagur18:0023:00
910.aprLaugardagur14:0019:00

 
Keppendalistinn (26. mars kl. 10:00):

 

1WGMPtacnikova Lenka02317Hellir
2 Hjartarson Bjarni02112Fjölnir
3 Kristinsson Bjarni Jens02041Hellir
4 Bjornsson Eirikur K02013TR
5 Thorsteinsdottir Hallgerdur01984Hellir
6 Jonsson Olafur Gisli01894KR
7 Finnbogadottir Tinna Kristin01785UMSB
8 Johannsson Orn Leo01745TR
9 Antonsson Atli01720TR
10 Johannsdottir Johanna Bjorg01714Hellir
11 Ulfljotsson Jon17000Vík
12 Sigurdarson Emil01641Hellir
13 Hauksdottir Hrund01616Fjölnir
14 Andrason Pall01604TR
15 Karlsson Snorri Sigurdur15950Haukar
16 Thoroddsen Arni15550 
17 Lee Gudmundur Kristinn01534Hellir
18 Hardarson Jon Trausti15000Fjölnir
19 Gudbrandsson Geir01479Haukar
20 Sigurdsson Birkir Karl01448TR
21 Leosson Atli Johann13600KR
22 Kristbergsson Bjorgvin12250TR
23 Finnbogadottir Hulda Run11900UMSB
24 Johannesson Petur10850TR
25 Agustsson Egill Steinar00Bol
26 Bergsson Aron Freyr00 
27 Eggertsson Daniel Andri00 
28 Kristinsson Kristinn Andri00 
29 Viktorsson Svavar00 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Áfram Svavar!

Jón Páll (IP-tala skráð) 26.3.2010 kl. 20:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband