26.3.2010 | 09:50
Áskorendaflokkur hefst 31. mars í Mosfellsbć
Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram í íţróttamiđstöđinni, Lágafelli, í Mosfellsbć dagana 30. mars til 10. apríl nk. Teflt verđur yfir páska og hefst taflmennskan kl. 18 á virkum dögum en kl. 14 um helgar. Nú ţeger eru 29 keppendur skráđir til leiks en upplýsingar um skráningar má nálgast á Chess-Results.
Skráning fer fram á Skák.is. Upplýsingar um skráđa keppendur má finna hér.
Dagana 6.-9. apríl fer fram skákvika grunnskólunum í Mosfellsbć í samvinnu bćjarfélagsins og Skákskóla Íslands.
Tímamörk eru 1˝ klst. á skákina auk 30 sekúnda á leik í ákskorendaflokki.
Verđlaun:
- 1. 40.000.-
- 2. 25.000.-
- 3. 15.000.-
Aukaverđlaun:
- U-2000 stigum 8.000.-
- U-1600 stigum 8.000.-
- U-16 ára 8.000.-
- Kvennaverđlaun 8.000.-
- Fl. stigalausra 8.000.-
Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna. Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti. Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.
Ţátttökugjöld:
- 18 ára og eldri 3.000.-
- 17 ára og yngri 2.000.-
Dagskrá:
Umferđir | Dags. | Vikudagur | Byrjar | Endar |
1 | 31.mar | Miđvikudagur | 18:00 | 23:00 |
Frídagur | 01.apr | Fimmtudagur | ||
2 | 02.apr | Föstudagur | 14:00 | 19:00 |
3 | 03.apr | Laugardagur | 14:00 | 19:00 |
4 | 04.apr | Sunnudagur | 14:00 | 19:00 |
Frídagur | 05.apr | Mánudagur | ||
5 | 06.apr | Ţriđjudagur | 18:00 | 23:00 |
6 | 07.apr | Miđvikudagur | 18:00 | 23:00 |
7 | 08.apr | Fimmtudagur | 18:00 | 23:00 |
8 | 09.apr | Föstudagur | 18:00 | 23:00 |
9 | 10.apr | Laugardagur | 14:00 | 19:00 |
Keppendalistinn (26. mars kl. 10:00):
1 | WGM | Ptacnikova Lenka | 0 | 2317 | Hellir |
2 | Hjartarson Bjarni | 0 | 2112 | Fjölnir | |
3 | Kristinsson Bjarni Jens | 0 | 2041 | Hellir | |
4 | Bjornsson Eirikur K | 0 | 2013 | TR | |
5 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 0 | 1984 | Hellir | |
6 | Jonsson Olafur Gisli | 0 | 1894 | KR | |
7 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 0 | 1785 | UMSB | |
8 | Johannsson Orn Leo | 0 | 1745 | TR | |
9 | Antonsson Atli | 0 | 1720 | TR | |
10 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 0 | 1714 | Hellir | |
11 | Ulfljotsson Jon | 1700 | 0 | Vík | |
12 | Sigurdarson Emil | 0 | 1641 | Hellir | |
13 | Hauksdottir Hrund | 0 | 1616 | Fjölnir | |
14 | Andrason Pall | 0 | 1604 | TR | |
15 | Karlsson Snorri Sigurdur | 1595 | 0 | Haukar | |
16 | Thoroddsen Arni | 1555 | 0 | ||
17 | Lee Gudmundur Kristinn | 0 | 1534 | Hellir | |
18 | Hardarson Jon Trausti | 1500 | 0 | Fjölnir | |
19 | Gudbrandsson Geir | 0 | 1479 | Haukar | |
20 | Sigurdsson Birkir Karl | 0 | 1448 | TR | |
21 | Leosson Atli Johann | 1360 | 0 | KR | |
22 | Kristbergsson Bjorgvin | 1225 | 0 | TR | |
23 | Finnbogadottir Hulda Run | 1190 | 0 | UMSB | |
24 | Johannesson Petur | 1085 | 0 | TR | |
25 | Agustsson Egill Steinar | 0 | 0 | Bol | |
26 | Bergsson Aron Freyr | 0 | 0 | ||
27 | Eggertsson Daniel Andri | 0 | 0 | ||
28 | Kristinsson Kristinn Andri | 0 | 0 | ||
29 | Viktorsson Svavar | 0 | 0 |
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 6
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 115
- Frá upphafi: 8778886
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Áfram Svavar!
Jón Páll (IP-tala skráđ) 26.3.2010 kl. 20:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.