19.3.2010 | 12:14
Morgunblađiđ: Byrjađi ţegar Spasskí mćtti Hort
Ţetta hefur veriđ mikil törn," segir Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins. Auđveldi parturinn er mótiđ sjálft, en undirbúningurinn er erfiđastur og tekur mest á. Ţađ er taugatrekkjandi ađ bíđa eftir ţví hvort allir skila sér.
Hér er birt síđasta greinin af ţremur sem Morgunblađiđ birti um MP Reykjavíkurskákmótiđ um er ađ rćđa viđtal sem Pétur Blöndal tók viđ viđ Gunnar Björnsson, undir liđnum "Bak viđ tjöldin". Greinin birtist í sunnudagsmogganum, 3. mars sl. Ritstjóri vill nota tćkifćri og ţakka Morgunblađinu og sérstaklega Pétri fyrir góđa umfjöllun um mótiđ á međan ţví stóđ.
Ţetta hefur veriđ mikil törn," segir Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins. Auđveldi parturinn er mótiđ sjálft, en undirbúningurinn er erfiđastur og tekur mest á. Ţađ er taugatrekkjandi ađ bíđa eftir ţví hvort allir skila sér. Eftir ađ mótiđ hefst er ţetta mikil vinna, en í nokkuđ föstum farvegi."
- Náđust ţau markmiđ sem menn settu sér?
Viđ stefndum ađ ţví ađ ná áhugaverđum keppendalista, ţar sem nokkrir vćru á međal bestu í heimi, og ţađ tókst međ til dćmis Sokolov, Dreev og Baklan. Svo vildum viđ fá sterkar skákkonur, sem gekk eftir, međal annars međ Krush og Dronovalli og hinum indversku skákkonunum. Einnig vildum viđ fá undrabörn og fengum Cori-systkinin og Nyzhnyk. Og loks gođsagnirnar, Westerinen og Romanishin, sem viđ lögđum mikiđ á okkur til ađ fá."
- Hvernig fannst ţér ţetta ţróast?
Hannes Hlífar Stefánsson stendur sig alltaf vel á Reykjavíkurskákmótum. Svo stóđu íslensku keppendurnir sig prýđilega, Henrik Danielsson, Bragi Ţorfinnsson, Jón Viktor Gunnarsson og Hjörvar Steinn Grétarsson. Örn Leó Jóhannsson brillerađi, fimmtán ára gutti sem fékk fjóra vinninga, en hefđi átt samkvćmt stigum ađ fá einn."
- Hvenćr kviknađi áhugi hjá ţér á skák?
Ég byrjađi áriđ 1977 ţegar Spasskí og Hort komu hingađ. Ég var bara fimm ára ţegar Spasskí og Fischer tefldu og man varla eftir ţví. Svo fór ég ađ leggja leiđ mína niđur í TR og hef veriđ fastur í ţessu síđan áriđ 1980."
- Af hverju ertu ekki stórmeistari?
Ég lít nú ekki á mig sem skákmann fyrst og fremst," segir hann og hlćr. Miklu fremur félagsmálamann. Ég er međ um 2.150 Eló-stig, ţannig ađ ég er sćmilegur skákmađur, hefđi náđ nokkrum vinningum í hús á Reykjavíkurskákmótinu."
- Hvernig fer ţetta saman viđ starfiđ í Landsbankanum?
Ţetta fer ágćtlega saman. Ég fć stuđning vinnuveitandans, ţar hafa menn ţolinmćđi gagnvart ţessu, ađ ég skreppi á Reykjavíkurskákmótiđ og tali viđ blađamenn, frekar en ađ vera í vinnunni. Ég vinn líka ţannig vinnu, ađ ég er ekki í afgreiđslu, og get tekiđ símann eđa svarađ tölvupósti ef svo ber undir."
- Skák kom viđ sögu ţegar Landsbankinn stóđ sem tćpast?
Já, ég tefldi á Íslandsmóti skákfélaga haustiđ 2008, 3.-5. október, og vann Jón L. Árnason stórmeistara. Ţađ er mín best teflda skák á ferlinum. Nokkrir stórmeistarar fylgdust međ skákinni og mér leiđ eins og kóngi. Á mánudeginum var hinsvegar allt í uppnámi í bankanum og í minni deild var allt í upplausn, menn voru bara ađ fylgjast međ á netinu og í óvissu, enda skilabođin óljós. Ţá dreif ég alla skákáhugamenn í fundarherbergi í bankanum og sýndi ţeim skákina gegn Jóni."
- Og ţú smalađir ţeim aftur saman á fimmtudagskvöld?
Já, ţá fékk ég Irinu Krush til ađ tefla fjöltefli. Hún fór illa međ okkur bankamennina, tók 13,5 vinninga í 14 skákum. Ţađ var ađeins Guđmundur Kristinn Lee sem náđi punkti."
- Fjölmenni fylgdist međ skákskýringum á mótinu?
Já, ţetta var eins og í gamla daga, fullur salur af fólki ađ fylgjast međ, enda náđi ég fimm stórmeisturum til ađ skýra, fjórmenningunum og Friđriki. Ţađ skýrđu fleiri íslenskir stórmeistarar skákir en tefldu á mótinu."
Eftirminnilegust af mótinu var skák Hjörvars Steins viđ ísraelska Kogan. Hún var rosalega flott. Hjörvar var skiptamun undir, en hrókur Kogans var fastur á g3 og var bara eins og peđ, algjörlega út úr spilinu. Ţađ var mjög fallegt hvernig Hjörvar notfćrđi sér ţađ." (Helgi Ólafsson skýrđi skákina í Morgunblađinu sl. fimmtudag).
Skákţćttir Morgunblađsins (og greinarnar)
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir, Skákţćttir Morgunblađsins | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 108
- Frá upphafi: 8778894
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.