Leita í fréttum mbl.is

MP Reykjavík Open: Lokaumferđin hefst kl. 13

B salurLokaumferđ MP Reykjavíkurskákmótsins fer fram í dag og hefst fyrr en vanalega eđa kl. 13.   Eins og fram hefur komiđ er Hannes Hlífar Stefánsson efstur á mótinu ásamt Indverjanum Gupta en ţeir mćtast einmitt í lokaumferđinni.   Helgi Ólafsson verđur međ skákskýringar og hefjast ţćr um kl. 15:30-16:00

Keppendurnir í 3.-8. sćti mćtast einnig innbyrđis en ţađ eru Shulman - Dreev, Sokolov - Lenderman og Kuzubov og Kveinys.   

Ein athyglisverđasta viđureignin hlýtur ađ teljast skák hins unga úkraínumNataf Hannesanns Illya Nyzhnyk og Ehlvest međ sigri verđur Nyzhnyk yngsti stórmeistari heims og sá fjórđi yngsti í sögunni! 

Einnig er hćgt ađ benda á beinar útsendingar frá mótinu á Chess.is.   Ţar eru átta skákir sýnd beint úr hverri umferđ.  Ávallt sex efstu borđin og ţess fyrir utan tvćr valdar viđureignir, ađ ţessu sinni viđureignir Maze og Braga Ţorfinnssonar og Hjörvars og Galego.

Stađa efstu manna:

  • 1.-2. Hannes og Gupta 6˝ v.
  • 3.-8. Sokolov, Kuzubov, Dreev, Shulman, Kveinys og Lenderman 6 v.
  • 9.-16. Baklan, Dronavalli, Nyzhnik, Jorge Cori og fleiri
  • 17.-32. Henrik, Jón Viktor, Bragi, Hjörvar Steinn, Róbert og fleiri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.7.): 26
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8778919

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband