Leita í fréttum mbl.is

Linares: Grischuk efstur ásamt Topalov eftir sigur á Búlgaranum

Linares 2010

Grischuk (2736) sigraði Topalov (2805) í níundu og næstsíðustu umferð Linares-mótsins, sem fram í dag.  Þar með náði Grischuk búlgarska úlfinum að vinningum.  Aronian (2781) er þriðji, vinningi á eftir.   Tíunda og síðasta umferð fer fram á morgun og þá tekur næsta stórmót við, þ.e. MP Reykjavíkurskákmótið.  

Með tapinu í dag missti Topalov efsta sætið á heimslistanum (Chess Live Rating) aftur í hendur Carlsen.  

Úrslit 9. umferðar:

  • Grischuk - Topalov 1-0
  • Gashimov - Vallejo ½-½
  • Gelfand - Aronian ½-½

Staðan:

  • 1.-2. Grischuk (2736) og Topalov (2805) 5½ v.
  • 3. Aronian (2781) 4½ v.
  • 4.-5. Gashimov (2759) og Gelfand (2761) 4 v.
  • 6 Vallejo (2705) 3½ v.
Heimasíða mótsins

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband