Leita í fréttum mbl.is

EM öldungasveita: Stórt tap gegn sveit frá Leipzig

Hilmar Viggósson og Gunnar GunnarssonÍslenska sveitin á EM öldungasveita tapađi stór, 0-4, fyrir skáksveit frá Leipzig en ţá sveit skipuđu ţrír doktorar.    Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir íslenska sveitin viđ sveit frá Mecklenburg-Vorpommern frá Ţýskalandi en sú sveit er sú 58. sterkasta sem tekur ţátt međ međalstigin 2007 skákstig.


Úrslit 2. umferđar:

1638KR Reykjavik2  17Leipzig20 - 4
1169Gunnarsson,Gunnar K1  75Böhnisch,Manfred10 - 1
2170Finnlaugsson,Gunnar˝  76Weber,Bernd,Dr.˝0 - 1
3171Gunnarsson,Magnus1  77Böhlig,Heinz,Dr.10 - 1
4173Halldorsson,Ingimar0  78Braun,Gottfried,Dr.10 - 1


Sveit Mecklenburg-Vorpommern 2

5858Mecklenburg-Vorpommern 2 2007 GER
120Pamperin,Gerhard 2007  
268Oldach,Ehrenfried 2070  
362Kühn,Peter 2019  
432Segebarth,Bernd 1930  


Međalstig íslensku sveitarinnar eru 2094 skákstig og er hún sú 38 stigahćsta af  78 liđum.

Íslenska sveitin:

  1. Gunnar Gunnarsson (2231)
  2. Gunnar Finnlaugsson (2121)
  3. Magnús Gunnarsson (2107)
  4. Ingimar Jónsson (1915)
  5. Ingimar Halldórsson (2040)
Heimasíđa mótsins

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 22
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8779028

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband