Leita í fréttum mbl.is

Mikael Jóhann unglingameistari Akureyrar

Barnaflokkur: Mikael Máni , Gunnar Ađalgeir og Jón StefánMikael Jóhann Karlsson varđ unglingameistari Akureyrar 2010 ţegar hann sigrađi međ fullu húsi, međ sjö vinningar af sjö mögulegum en mótinu lauk í gćr. Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ drengjameistari og Gunnar Ađalgeir Arason barnameistari Akureyrar. Annars urđu úrslit ţessi:

Lokastađan:

   Nafn og aldur innan sviga.vinn stig. 
1.  Mikael Jóhann Karlsson  (14) 7  
2.  Jón Kristinn Ţorgeirsson (10)  6  
3.  Hjörtur Snćr Jónsson     (14) 5  
4.  Andri Freyr Björgvinsson (12) 4  25 
5.  Samuel Chan              (15) 4  24 
6.  Hersteinn Heiđarsson     (13) 4  23 
7
 Kristján Vernharđsson     (11) 4  20 
8.  Logi Rúnar Jónsson       (14)  3  
9.  Daníel Chan                 (13) 3  
10.  Gunnar A Arason            (8)  3 +2 v. 
11.  Jón Stefán Ţorvarđsson   (9)  3 +1 v. 
12.  Mikael Máni Sveinsson    (8) 3 +0 v.
13.  Ýmir Hugi Arnarsson       (8)  2 
14.  Aron Fannar Skarphéđinsson (13)  1  
15. Eyţór Ţorvarđarson          (6) 0  

Verđlaun voru veitt í ţrem flokkum: unglingaflokki 15 ára og yngri, drengjaflokki 12 ára og yngri og barnaflokki 9 ára og yngri. Skákstjórar: Ulker Gasanova og Gylfi Ţórhallsson.

Heimasíđa SA


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8779042

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband