Leita í fréttum mbl.is

Kramnik efstur í Sjávarvík - Anand vann Shirov

Kramnik kampakátur eftir sigurinn á mótinuKramnik (2788) hefur hálfvinnings forskot á Corus-mótinu í Wijk aan Zee eftir jafntefli við Dominguez (2712) í 10. umferð sem fram fór í dag.  Carlsen er í 2.-3. sæti eftir sigur á Karjakin (2720) ásamt Shirov (2723) sem tapaði fyrir Anand (2790) sem þar með vann sinn fyrsta sigur á mótinu.  Frídagur er á morgun, fimmtudag.  


Úrslit 10. umferðar:

 

Kramnik, Vladimir- Ivanchuk, Vassily½-½ 
Anand, Viswanathan- Shirov, Alexei1-0 
Dominguez Perez, Leinier- Nakamura, Hikaru½-½ 
Karjakin, Sergey- Carlsen, Magnus0-1 
Leko, Peter- Short, Nigel D½-½ 
Caruana, Fabiano- Van Wely, Loek½-½ 
Tiviakov, Sergei- Smeets, Jan1-0 


Staðan:

 

1.Kramnik, VladimirRUS2788*1..1½½.½½½½1172853
2.Carlsen, MagnusNOR28100*½½½.11..½½112823
3.Shirov, AlexeiESP2723.½*00.½.111½112822
4.Anand, ViswanathanIND2790.½1*½½½½½½½½..2755
5.Nakamura, HikaruUSA27080½1½*½½0...11½2764
6.Dominguez Perez, LeinierCUB2712½..½½*.½½½1½½½2743
7.Ivanchuk, VassilyUKR2749½0½½½.*..½½½112751
8.Karjakin, SergeyUKR2720.0.½1½.*½½½1½½2745
9.Leko, PeterHUN2739½.0½.½.½*1½½0152706
10.Caruana, FabianoITA2675½.0½.½½½0*1.½042646
11.Tiviakov, SergeiNED2662½½0½.0½½½0*..142664
12.Short, Nigel DENG2696½½½½0½½0½..*0.2628
13.Van Wely, LoekNED2641000.0½0½1½.1*.2622
14.Smeets, JanNED2657000.½½0½010..*253

Staða efstu manna í b-flokki:

  • 1.  Anish Giri (2588) 7 v.
  • 2.-3. Hua Ni (2657) og Erwin l'Ami (2615) 6½ v.

Staða efstu manna í c-flokki:

  • 1. Li Chao (2604) 7½ v.
  • 2.-5. Ray Robson (2570), Robin Swinkels (2495). Daniele Vocature (2495) og Robin Van Kampen (2456) 6 v.

 

Um er að ræða eitt sterkasta skákmót ársins en meðalstig mótsins eru 2719 skákstig.  Magnus Carlsen (2810) er stigahæstur en meðal annarra keppenda má nefna Anand (2790) og Kramnik (2788).   Umferðirnar hefjast kl. 12:30.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband