Leita í fréttum mbl.is

Shirov sigrar enn í Sjávarvík

Spánverjinn Shirov (2723) hélt áframsigurgöngu sinni í Corus-mótinu í Wijk aan Zee.  Í dag sigraði hann heimamanninn Jan Smeets (2657) og er efstur með fullt hús!  Ivanchuk sigraði Van Wely (2641) en öðrum skákum lauk með jafntefli.   Ivanchuk (2749) er í 2.-4. sæti með 3 vinninga ásamt Nakamura (2708) og Carlsen (2810).   Kramnik (2788) og Anand (2790) eru sem fyrr í jafnteflunum.

 

Úrslit 4. umferðar:

 

V. Anand - H. Nakamura½-½
M. Carlsen - N. Short½-½
V. Ivanchuk - L. van Wely1-0
A. Shirov - J. Smeets1-0
V. Kramnik - S. Tiviakov½-½
S. Karjakin - F. Caruana½-½
L. Dominguez - P. Leko½-½


Staðan:

 

1.A. Shirov4
2.H. Nakamura
M. Carlsen
V. Ivanchuk
3
5.S. Karjakin
L. Dominguez
V. Kramnik
V. Anand
2
9.P. Leko
F. Caruana
S. Tiviakov
12.L. van Wely
N. Short
1
14.J. Smeets½

 

 

 
Um er að ræða eitt sterkasta skákmót ársins en meðalstig mótsins eru 2719 skákstig.  Magnus Carlsen (2810) er stigahæstur en meðal annarra keppenda má nefna Anand (2790) og Kramnik (2788).   Umferðirnar hefjast kl. 12:30.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband