Leita í fréttum mbl.is

Skákáriđ 2009 gert upp

rvkopen09  (21)Ţá er enn einu skákárinu lokiđ.  Skákáriđ 2009 var gott skákár.  Ţrátt fyrir kreppu var haldiđ glćsilegt Reykjavíkurskákmótiđ í Listasafni Reykjavíkur haldiđ af Skákakademíu Reykjavíkur sem setti skemmtilegan svip á skáklífiđ á árinu.  Fyrsta Reykjavíkurmótiđ sem haldiđ er á oddatöluári, merkilegt nokk á krepputíma.  Skákmennirnir létu regndropa, flugvélagný og vindhviđur sér um vind um eyru ţjóta.  

Héđinn Steingrímsson og Hannes Hlífar Stefánsson komu komu sáu og sigruđu.  Henrik sigrađi á fjörlegu Íslandsmóti í Bolungarvík.  Hans fyrsti Íslandsmeistaratitill.   Bolvíkingar sigruđu á Íslandsmóti skákfélaga međ miklum yfirburđum.   Rétt eins í fyrri hlutanum gekk mikiđ á síđari hlutanum, ţegar Glitnir var tekinn yfir, en í seinni hlutanum voru SPRON og Icebank teknir yfir.   Davíđ Oddsson varđ svo ritstjóri Moggans en ţađ á kannski ekki erindi í áramótapistil skákmanna...............og ţó......ţví skömmu síđar voru hinir stórgóđu skákpistlar Helga Ólafssonar Helgi og Héđinnendurvaktir í blađi allra.... 

Nýr forseti SÍ tók viđ á átakalitlum ađalfundi sambandsins.   Helgi og Davíđ Ólafsson voru ráđnir landsliđsţjálfarar karla- og kvennaliđsins.   Frammistađan á EM landsliđa var ekki góđ en ađ ţessu sinni var enginn stórmeistari međ en stefnt er ađ ţví ađ senda sterkasta liđiđ á ÓL í haust.   Guđmundur Kjartansson kom mjög sterkur og klárađi alţjóđlegan meistaratitil og tók svo stórmeistaraáfanga!  Róbert Lagerman átti einnig gott ár og tók áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.  

Í áramótapistlinum í fyrra hvatti ég til ţess ađ tekin yrđi á áhćtta á EM landsliđa eftir slakt gengi á ÓL 2008.  Ţađ var svo gert en ekki gekk sveitinni vel.  Ţar spilađi inní ađ strákarnir sem fóru út voru ađeins fjórir vegna forfalla á síđustu stundu.   Einnig nefndi ég hugmynd um einvald.  Sú hugmynd var ţó ekki farin en ţó ađ hluta til ţví ţađ liggur fyrir ađ bćđi Helgi og Davíđ hafa eitt „wild card" og ţurfa ţví ekki ađ horfa á stig eingöngu viđ val á ólympíuliđinu.   Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ ÓL nú.  Sjálfur hef ég góđa tilfinningu fyrir mótiđ og veit ađ bćđi Helgi og Davíđ hafa mikinn metnađ međ liđin og ćtla sér fljótlega ađ kalla saman landsliđshópana.   Stjórn SÍ hefur ákveđiđ ađ freista ţess ađ fá hinn reynda ţjálfara Yusubov til landsins í vor. 

IMG 0908Gert hefur veriđ átak í ţví ađ flytja mót á landsbyggđina.  Landsliđsflokkur var haldinn í Bolungarvík og Íslandsmót unglinga á Akureyri.  Eftir áramót munu mót á vegum SÍ bćđi verđa haldin í Vestmannaeyjum og Borgarnesi. 

Ţátttaka á skákmótum er í uppsveiflu og hvert ţátttökumetiđ hefur veriđ slegiđ í ár.  Aldrei fleiri međ á Reykjavíkurmóti, Öđlingamóti TR og glćsilegt ţátttökumet slegiđ á Jólapakkamóti Hellis.  Kreppan er ekki alslćm fyrir skákina ţrátt fyrir ađ hún hafi yfir töluvert minni fjármunum yfir ađ ráđa.  Ţađ verđur ţá bara nýta ţá betur.  Fólk hefur meira tíma og ég held ađ skákin sé inn!   Ritstjórinn er bjartsýnn fyrir skákáriđ 2010!

Eins og venjulega hefur ritstjóri valiđ hina og ţessa viđburđi ársins.  Sjálfsagt gleymist eitthvađ í upptalningunni og biđst ég fyrirfram afsökunar á ţví.  Upptalningin á léttu nótunum og bak viđ hana liggja engin geimvísindi.  

Óvćntasta frétt ársins

Ţađ hlýtur ađ vera sigur Jorge Fonseca á Jóhanni Hjartarsyni á Íslandsmóti skákfélaga en um ţau úrslit var fjallađ í flestum fjölmiđlum stigamunur á ţeim meisturum um 600 skákstig.   Ingi Tandri, Jorge og Róbert

Skák ársins 

Ágćtis samantekt um bestu skákir ársins má finna á Skákhorninu.   Ég ćtla mér ekki ađ gera á milli ţeirra skáka sem ţar eru nefndar enda sýnist mér ađ Halldór Grétar ćtli ađ standa fyrir formlegri kosningu.   

Deila ársins

Engar forsetakosningar í ár eins og í fyrra.  Ađ sjálfsögđu var deilt á horninu og tveir hornverjar settir í ársbann.   Ritstjórinn skammađur fyrir ađ vera  ekki nógu hlutlaus í pistlum um Íslandsmót skákfélaga.  Semsagt sama vín á sömu gömlu kútunum.  Svo var deilt um hvort fresta skákum og sumum fannst sem menn gćtu veriđ fullsmásmugulegir varđandi neitanir um frestanir ţegar mót rćkjust á.  

Deila ársins tengist ţó félagaskiptum ársins.

Liđ ársins:

Best IMG 1964Liđ Bolungarvíkur á Íslandsmóti skákfélaga 2009-10 hlýtur ađ vera liđ ársins.   Liđiđ sigrađi međ yfirburđum og sveit Bolvíkinga setti skemmtilegan svip á keppnina nú.  

Félagaskipti ársins

Stefán Kristjánsson hlýtur ađ eiga félagaskipti ársins.  Stefán gekk til liđs viđ Bolvíkinga í haust fyrir Íslandsmót skákfélaga en svo aftur úr félaginu eftir fyrri hlutann eftir deilur viđ eigin liđsmenn eftir gagnrýni Bolvíkinga á fjarveru hans í einni umferđ Íslandsmótsins.  

Efnilegasti skákmađur ársins

Friđrik Ţjálfi Stefánsson hćkkađi mest allra á alţjóđlegum skákstigum á skákárinu 2009 eđa um heil 112 skákstig.  Eins og venjulega eru ungir og efnilegir skákmenn í nćstu sćtum en í nćstu sćtum voru Tinna Kristín Finnbogadóttir (90)g, Sverrir Ţorgeirsson (82), Hjörvar Steinn Grétarsson (79), Sigríđur Björg Helgadóttir (79), Patrekur Maron Magnússon (75) og Bjarni Jens Kristinsson (74)   Ţess má geta ađ Bjarni Jens og Patrekur Maron voru ţeir skákmenn sem hćkkađu mest á árinu 2008 og hafa ţví hćkkađ um 200 stig á 2 árum.  Hjörvar Steinn Grétarsson

Rauđhćrđir ungir skákmenn settu svip sinn á áriđ.  

Jón Kristinn Ţorgeirsson frá Akureyri stóđ sig best íslenskra keppenda á EM/HM unglinga á árinu og var ekki fjarri ţví ađ verđa Íslandmeistari unglinga, 15 ára og yngri, ţrátt fyrir ađ vera ađeins 10 ára.

Hjörvar Steinn Grétarsson er hins vegar efnilegasti skákmađur landsins 2009 ađ mati ritstjóra.   Hjörvar varđ skákmeistari Reykjavíkur, sigrađi á Haustmóti TR og áskorendaflokki og varđ unglingameistari Íslands.  Ekki framhjá honum gengiđ og verđur gaman ađ fylgjast međ Hjörvari í landsliđsflokki í vor. 


Skákkona ársins

Sá skákmađur sem hćkkađi mest fyrir utan ţá sem nefnir eru hér ađ ofan er Lenka Ptácníková en hún hćkkađi um heil 66 skákstig.   Lenka varđ DSC01879Íslandsmeistari kvenna, og stóđ sig afskaplega vel t.d. bćđi á Haustmóti TR ţar sem hún endađi í 2.-3. sćti og í Olomouc.    

Lenka er skákkona ársins 2009.

Skákmađur ársins

Erfitt er ađ velja skákmann ársins 2009.  Héđinn og Hannes sigruđu á Reykjavíkurskákmótinu en voru ekki áberandi ađ öđru leyti.   Henrik varđ Íslandsmeistari og hefur gengiđ vel á síđari hluta ársins og ég veit ađ hann á töluvert inni á stigum.  Guđmundur Kjartansson átti gott skákár og brillerađi á skoska meistaramótinu ţar sem hann tók stórmeistaraáfanga og átti góđ mjög góđ mót á árinu en átti einnig slćm mót. 

Ţađ er mat ritstjóra ađ Henrik sá skákmađur ársins 2009!Henrik ađ tafli í Lúx

Endurkoma ársins

Endurkomu ársins á Tímaritiđ Skák sem vaknađi af löngum dvala í umsjón Taflfélags Bolungarvíkur undir ritstjórn Halldórs Grétars Einarssonar.  Frábćrt framtak. 

Viđburđur ársins

Reykjavíkurmótiđ 2009 tókst vel ţrátt fyrir sérstakar ađstćđur.  

Bolvíkingar stóđu fyrir alţjóđlegu skákmóti í kringum Íslandsmót skákfélaga.  Skemmtilegt mót ţrátt fyrir mikiđ af stuttum jafnteflum!   Róbert fór mikinn og tók áfangann.

Nćrri 300 krakkar voru í Jólapakkamóti Hellis og fćrri komust ađ en vildu á Friđriksmóti Landsbankans. 

Reykjavíkurmótiđ hlýtur ađ vera mótiđ sem stendur upp úr og er atburđur ársins 2009.

Taflfélag ársins

Taflfélag Bolungarvíkur hlýtur ađ vera taflfélag landsins.  Hömpuđu Íslandsmeistaratitli skákfélaga, héldu Íslandsmótiđ í skák, sigruđu í Hrađskákkeppni taflfélaga, endurvöktu Tímaritiđ Skák og héldu alţjóđlegt skákmót! 

Engin spurning.   

Félagsmálamađur ársins

Í fyrra valdi ritstjóri Guđmund Dađason formann TB, sem félagsmálamann ársins og Guđmundur kemur aftur vel til greina.  Einnig mćtti nefna ţá Skákakademíumenn Björn Ţorfinnsson og Stefán Bergsson en ţeir hafa sett skemmtilega blć á áriđ međ skemmtilegu Reykjavíkurmóti, og áttu mikinn ţátt í góđri ţátttöku á Jólapakkamóti Hellis og mađur skynjar mikinn kraft í Karl Gautićskulýđsstarfinu í Reykjavík og reyndar um allt land og Akademían á sinn ţátt í ţví.    Svo gćti ég nefnt Hermann Ađalsteinsson, formann Gođans, en ţađ er ađdáunarvert hversu hratt ţetta félag hefur vaxiđ á örfáum árum.

Ég ćtla hins vegar ađ velja Karl Gauta Hjaltason formann Taflfélags Vestmannaeyja sem félagsmálamann ársins.   Krafturinn sem einkennir Eyjamenn síđustu ár hefur veriđ eftirtektarverđur.    Félagiđ er efst á Íslandsmóti skákfélaga, félagiđ stóđ fyrir NM barnaskólasveita síđasta haust og gerđi ţađ afskaplega vel, ţađ get ég vottađ sem skákstjóri ţess og fáar skáksíđur eru uppfćrđar jafn oft og á jafn fjörlegan hátt og heimasíđa félagsins.   Og í vor verđur Íslandsmót barna, 10 ára yngri, haldiđ í Eyjum og ég veit ađ ţađ verđur gert vel!

Skáksíđa ársins

Skák.is

Atvik ársins

Ingvar Ţór Jóhannesson tók ţátt í tveimur mótum á sama tíma í haust og fékk ekki frestun í fyrstu umferđ Haustmóts TR.  Ingvar tók sig og tefldi tvćr skákir í einu!   Hann tefldi viđ Lenku í Haustmóti TR og labbađi ţar út í miđri skák, fór upp í Bridgesamband ţar sem alţjóđlegt skákmót Bolvíkinga fór fram og lék nokkra leiki gegn sćnska FIDE-meistaranum Daniel Semcesen, fór svo aftur upp í TR, gerđi jafntefli viđ Lenku, snéri aftur til baka og vann Semcesen!Ingvar Ţór.jpg

Mynd ársins

rvkopen09  (16)Mynd ársins er af ţeim TV-félögum Einari Kr. og Sćvari.  Skák er skemmtileg!

Ummćli ársins:

Henrik Danielsen ţegar hann sagđist hoppa á trampólín á međan hann horfđi á ćfingarmyndbönd!

Spurning ársins

Hana átti Ţorkell Björnsson íţróttafréttamađur RÚV ţegar hann spurđi forseta SÍ hvort skákmenn vćru nördar.  Hvernig dettur manninum í hug ţessi vitleysa! 

Hornverji ársins

Ađ öđrum ólöstuđum var ţetta ár Áskels Arnar Kárasonar sem fór oft á tíđum á kostum á horninu.  Ţann 17. september gaf hann út eftirfarandi yfirlýsingu:

Until further notice lýsi eg ţví hér međ yfir ađ eg mun einungis tjá mig á horninu međ gaspri, útúrsnúningum og vafasömum fullyrđingum. Allar málefnalegar athugasemdir verđa geymdar til betri tíma.

Ađ endingu legg eg til ađ Taflfélagiđ Hellir verđi lagt í eyđi. 

Áskell fylgdi svo yfirlýsingunni glćsilega á eftir međ skemmtilegasta skeyti ársins 2009 á horninu ađ mínu mati síđar sama dag:

Ţađ segir sig sjálft; á hinsta degi mun eiga sér stađ ógurlegt einvígi milli Hellismafíunnar og Bergzófrekskjunnar. Í ţeim átökum mun gervallur skákheimur tortímast, nema eitt lítiđ peđ á h7, sem lifir af hildarleikinn. Af ţví mun spretta KA-skrímsliđ mikla (KArason/KAsparov/KArpov) og tortíma öllum skákmönnum nema ţeim sem ţegar hafa skráđ sig í Skákfélag Akureyrar, Gođann og Skákfélag Hindisvíkur. Sćlir félagar, viđ sjáumst afur á hinsta degi. Takiđ h7-reitinn frá! 

Kannski ađ Ţorkell íţróttafréttamađur hafi lesiđ ţetta skeyti áđur en spurđi forsetann? Wink

Ađ lokum

Skákáriđ 2009 var prýđilegt.  Skákáhugi landans er ađ aukast og framundan er Reykjavíkurmót, spennandi Íslandsmót skákfélaga ţar sem mörg félög berjast um Íslandsmeistaratitilinn og Skákţing Íslands um páska sem mig grunar ađ vera sterkasta Íslandsmót í mörg herrans ár og svo ólympíumót í haust.

Held ađ ţađ bođi gott ađ ţessi fćrsla er sú milljónasta fćrslan á moggablogginu!

Gleđilegt nýtt skákár!

Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glćsilegur pistill Gunnar, ţú ert algjörlega ritstjóri ársins, til hamingju, DON.

Róbert Lagerman (IP-tala skráđ) 4.1.2010 kl. 08:42

2 identicon

Mjög flott hjá ţér, Gunnar!

 Eru verđlaun fyrir ađ eiga mynd ársins  ?

Ţórir Ben (IP-tala skráđ) 4.1.2010 kl. 14:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband